United mun ekki selja Pogba í sumar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 16:00 „Þú verður áfram hjá okkur næstu mánuðina vinur“ vísir/getty Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram. Pogba sagði sjálfur eftir 4-0 sigur United á Chelsea í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar að hann væri óviss um framtíð sína. Félagsskiptaglugginn er lokaður í Englandi en aðrar deildir Evrópu eru enn með hann opinn út mánuðinn, eins og venjan var líka í Englandi. Því gæti Pogba enn farið til Ítalíu eða Spánar en United gæti ekki fengið neinn inn í staðinn. Telegraph segir að það séu nokkrar ástæður fyrir því að Pogba verði ekki seldur úr þessu. Ein af þeim er sú að það gæti ekki komið annar maður inn í staðinn. Önnur er að Pogba er lykilmaður í hugmyndafræði og skipulagi Ole Gunnar Solskjær og eftir frammistöðu hans á undirbúningstímabilinu hafa Solskjær og félagar í United mikla trú á því að franski heimsmeistarinn verði með fulla einbeitingu á United. Pogba kom til United fyrir 89 milljónir punda árið 2016. Síðan þá hefur verðlagið í fótboltanum hækkað töluvert og vildi United fá 160 milljónir punda fyrir hann í sumar. Hvorki Juventus né Real Madrid, liðin sem Pogba var helst orðaður við, náðu að koma með tilboð það hátt. Pogba á tvö ár eftir á samningi sínum við United. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. 12. ágúst 2019 10:00 Manchester United sannfærðir um að Real Madrid hafi ekki efni á Pogba Manchester United eru sannfærðir um að halda Paul Pogba hja félaginu þar sem þeir trúa því að Real Madrid hafi ekki efni á franska heimsmeistaranum. 13. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram. Pogba sagði sjálfur eftir 4-0 sigur United á Chelsea í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar að hann væri óviss um framtíð sína. Félagsskiptaglugginn er lokaður í Englandi en aðrar deildir Evrópu eru enn með hann opinn út mánuðinn, eins og venjan var líka í Englandi. Því gæti Pogba enn farið til Ítalíu eða Spánar en United gæti ekki fengið neinn inn í staðinn. Telegraph segir að það séu nokkrar ástæður fyrir því að Pogba verði ekki seldur úr þessu. Ein af þeim er sú að það gæti ekki komið annar maður inn í staðinn. Önnur er að Pogba er lykilmaður í hugmyndafræði og skipulagi Ole Gunnar Solskjær og eftir frammistöðu hans á undirbúningstímabilinu hafa Solskjær og félagar í United mikla trú á því að franski heimsmeistarinn verði með fulla einbeitingu á United. Pogba kom til United fyrir 89 milljónir punda árið 2016. Síðan þá hefur verðlagið í fótboltanum hækkað töluvert og vildi United fá 160 milljónir punda fyrir hann í sumar. Hvorki Juventus né Real Madrid, liðin sem Pogba var helst orðaður við, náðu að koma með tilboð það hátt. Pogba á tvö ár eftir á samningi sínum við United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. 12. ágúst 2019 10:00 Manchester United sannfærðir um að Real Madrid hafi ekki efni á Pogba Manchester United eru sannfærðir um að halda Paul Pogba hja félaginu þar sem þeir trúa því að Real Madrid hafi ekki efni á franska heimsmeistaranum. 13. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. 12. ágúst 2019 10:00
Manchester United sannfærðir um að Real Madrid hafi ekki efni á Pogba Manchester United eru sannfærðir um að halda Paul Pogba hja félaginu þar sem þeir trúa því að Real Madrid hafi ekki efni á franska heimsmeistaranum. 13. ágúst 2019 10:00