Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 09:58 Sajid Javid, fjármálaráðherra Bretlands. Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja 2,1 milljarð punda, jafnvirði 312 milljarða íslenskra króna, í undirbúning fyrir útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Fénu verður varið í að hamstra lyf, ráða fleiri landamæraverði og stærstu auglýsingaherferð á friðartímum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að draga Bretland úr Evrópusambandinu án samnings 31. október nema sambandið fallist á að semja upp á nýtt um útgönguna. Sajid Javid, fjármálaráðherra hans, tilkynnti um aukið fé til undirbúnings fyrir útgönguna í dag. „Við viljum fá góðan samning sem afnemur ólýðræðislegu baktrygginguna. En ef við fáum ekki góðan samnings verðum við að ganga út án hans,“ sagði Javid og vísaði til írsku baktryggingarinnar svonefndu, ákvæði samningsins sem á að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Alls hefur ríkisstjórnin nú úr um 6,3 milljörðum punda, jafnvirði um 937 milljarða króna, að spila til undirbúnings Brexit án samnings. Af þeim fjármunum verður 434 milljónum punda varið í að tryggja að lyfjaforði verði í landinu og að hægt verði að flytja inn lækningarvörur. Þá verður fjárfest í flutningsgetu og geymslurými fyrir þær. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30 Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja 2,1 milljarð punda, jafnvirði 312 milljarða íslenskra króna, í undirbúning fyrir útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. Fénu verður varið í að hamstra lyf, ráða fleiri landamæraverði og stærstu auglýsingaherferð á friðartímum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagst ætla að draga Bretland úr Evrópusambandinu án samnings 31. október nema sambandið fallist á að semja upp á nýtt um útgönguna. Sajid Javid, fjármálaráðherra hans, tilkynnti um aukið fé til undirbúnings fyrir útgönguna í dag. „Við viljum fá góðan samning sem afnemur ólýðræðislegu baktrygginguna. En ef við fáum ekki góðan samnings verðum við að ganga út án hans,“ sagði Javid og vísaði til írsku baktryggingarinnar svonefndu, ákvæði samningsins sem á að koma í veg fyrir að koma þurfi upp hefðbundnu landamæra- og tollaeftirliti á mörkum Írlands og Norður-Írlands. Alls hefur ríkisstjórnin nú úr um 6,3 milljörðum punda, jafnvirði um 937 milljarða króna, að spila til undirbúnings Brexit án samnings. Af þeim fjármunum verður 434 milljónum punda varið í að tryggja að lyfjaforði verði í landinu og að hægt verði að flytja inn lækningarvörur. Þá verður fjárfest í flutningsgetu og geymslurými fyrir þær.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00 Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30 Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00 Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Sjá meira
Johnson vill nýjan samning Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að það væru góðar líkur á því að hægt væri að gera nýjan útgöngusamning við Evrópusambandið og í leiðinni fá góðan fríverslunarsamning. 30. júlí 2019 07:00
Boris segir það undir ESB komið að tryggja að samið verði um Brexit Boris Johnson, nýr forsætisráðherra Bretlands segir það undir Evrópusambandinu komið að tryggja útgöngu Bretlands úr sambandinu með samningi. 30. júlí 2019 23:30
Stórauka undirbúning fyrir útgöngu án samnings Utanríkisráðherra Bretlands telur að auðveldara verði að ná hagstæðum samningi við ESB eftir útgöngu án samnings í haust. 29. júlí 2019 13:00
Telur ríkisstjórn Johnson á hættulegri braut Oddviti skosku heimastjórnarinnar var ómyrkur í máli eftir fund þeirra Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands í gær. 30. júlí 2019 10:13