Solskjær segir að Pogba hafi ekki skrópað og hann fari ekki fet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2019 08:00 Solskjær er viss um að Pogba verði áfram hjá Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Golf Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00
United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45
Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21
Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36
Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15
Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00
Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn