Solskjær segir að Pogba hafi ekki skrópað og hann fari ekki fet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2019 08:00 Solskjær er viss um að Pogba verði áfram hjá Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2. Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba hafi verið hvíldur gegn AC Milan í gær og að franski miðjumaðurinn sé ekki á förum frá félaginu. Pogba fór ekki með United-liðinu til Cardiff þar sem leikurinn gegn Milan fór fram. Solskjær blés á sögusagnir þess efnis að Pogba hefði skrópað til að flýta fyrir félagaskiptum sínum til Real Madrid. „Ég bjóst ekki við því að hann færi með okkur,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. Hann greindi frá því að Pogba hefði kennt sér meins í baki á æfingu. „Ég talaði við hann og honum leið ekki nógu vel. Þetta eru ekki meiðsli, bara smá verkur. Ég vildi ekki taka neina áhættu.“ Solskjær sagði einnig að Harry Maguire yrði kynntur sem leikmaður Manchester United innan tíðar.Leicester City hefur samþykkt 85 milljóna punda tilboð United í Maguire. Ef félagaskiptin ganga í gegn verður Maguire dýrasti varnarmaður allra tíma. United vann Milan í vítaspyrnukeppni, 4-5, í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00 United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45 Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21 Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36 Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15 Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00 Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Vill Man. Utd Mandzukic í stað Dybala? Mario Mandzukic gæti verið á leið á Old Trafford. 3. ágúst 2019 06:00
United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Manchester United fór taplaust í gegnum undirbúningstímabilið. 3. ágúst 2019 18:45
Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. 2. ágúst 2019 14:21
Sjáðu mörkin og vítakeppnina úr leik United og Milan Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu. 3. ágúst 2019 19:36
Dybala vill risa samning hjá United sem eru allt annað en sáttir Paulo Dybala, framherji Juventus, vill fá 350 þúsund pund á viku hjá Manchester United eigi hann að semja við félagið. 3. ágúst 2019 14:15
Manchester United leiðir kapphlaupið um táning frá Mónakó Manchester United hefur mikinn áhuga að fá táninginn, Hannibal Mejbri, til félagsins en hann er á mála hjá Mónakó í Frakklandi. 2. ágúst 2019 07:00
Staðfestir að tilboð United í Maguire hafi verið samþykkt: „Klassa leikmaður og frábær maður“ Brendan Rodgers, stjóri Leicester, hrósar varnarmanninum Harry Maguire. 3. ágúst 2019 10:00