Segja Man. Utd hafa gengið frá kaupunum á Harry Maguire og að hann taki metið af Van Dijk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2019 14:21 Harry Maguire. Getty/Harriet Lander Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Samkvæmt frétt Telegraph þá mun Manchester United borga Leicester City 85 milljónir punda fyrir leikmanninn eða þá upphæð sem Leicester hefur alltaf viljað fá. Félögin hafa lengi verið í samningarviðræðum og ensku miðlarnir skrifuðu mikið um það að Manchester United væri að reyna að lækka verðmiðann. Samkvæmt þessum fréttum þá hafa þeir gefist upp enda tíminn að renna frá þeim.Exclusive: Manchester United complete Harry Maguire transfer from Leicester for £85million | @SamWallaceTel + @JPercyTelegraphhttps://t.co/aNg2AriI9k — Telegraph Football (@TeleFootball) August 2, 2019Maguire var ekki í leikmannahópi Leicester City í dag þar sem liðið mætir ítalska félaginu Atalanta. Harry Maguire er 26 ára landsliðsmiðvörður og er ætlað að koma vörn United-liðsins í gírinn. Það eru aðeins tvö ár sem hann spilaði með Hull City en hann hefur síðan þá unnið sér fastasæti í enska landsliðinu og orðið lykilmaður hjá liði Leicester. Með þessum kaupum þá er Manchester United búið að gera Harry Maguire að dýrasta varnarmanni heims en hann bætir met Virgil van Dijk. Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í ársbyrjun 2018. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Enska blaðið Telegraph hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé loksins búið að ganga frá kaupunum á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Samkvæmt frétt Telegraph þá mun Manchester United borga Leicester City 85 milljónir punda fyrir leikmanninn eða þá upphæð sem Leicester hefur alltaf viljað fá. Félögin hafa lengi verið í samningarviðræðum og ensku miðlarnir skrifuðu mikið um það að Manchester United væri að reyna að lækka verðmiðann. Samkvæmt þessum fréttum þá hafa þeir gefist upp enda tíminn að renna frá þeim.Exclusive: Manchester United complete Harry Maguire transfer from Leicester for £85million | @SamWallaceTel + @JPercyTelegraphhttps://t.co/aNg2AriI9k — Telegraph Football (@TeleFootball) August 2, 2019Maguire var ekki í leikmannahópi Leicester City í dag þar sem liðið mætir ítalska félaginu Atalanta. Harry Maguire er 26 ára landsliðsmiðvörður og er ætlað að koma vörn United-liðsins í gírinn. Það eru aðeins tvö ár sem hann spilaði með Hull City en hann hefur síðan þá unnið sér fastasæti í enska landsliðinu og orðið lykilmaður hjá liði Leicester. Með þessum kaupum þá er Manchester United búið að gera Harry Maguire að dýrasta varnarmanni heims en hann bætir met Virgil van Dijk. Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í ársbyrjun 2018.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira