Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 08:30 Romelu Lukaku hefur klætt sig úr Manchester United treyjunni í síðasta sinn. Getty/Shaun Botterill Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Manchester United hafnaði 54 milljóna punda tilboði Inter í Lukaku í júlí en fær nú nær því sem félagið vildi frá fyrir belgíska landsliðsframherjann. BBC segir að kaupverðið geti endaði í 74 milljónum punda en Telegraph segir að United fái fyrst 64,7 milljónir punda og við það gætu síðan bæst 9,2 milljónir punda. Það gerir samtals 73,9 milljónir punda.Romelu Lukaku to complete £73.9m Inter Milan move after clubs agree fee | @TelegraphDucker reports https://t.co/Nqh5A2BlxZ — Telegraph Football (@TeleFootball) August 8, 2019Samkvæmt frétt Telegraph þá fær Everton fimm milljónir punda af kaupverðinu en það var hluti af samning Everton og Manchester United þegar United keypti Romelu Lukaku árið 2017. Romelu Lukaku hefur ekkert spilað með liði Manchester United á undirbúningstímabilinu og félagið sektaði hann fyrir að skrópa á æfingu á þriðjudaginn. Hinn 26 ára gamli Romelu Lukaku hefur æft með Anderlecht í Belgíu undanfarna tvo daga og gerði allt í sínu valdi til að þvinga fram sölu frá United. Romelu Lukaku flaug til Mílanó í dag og mun síðan gangast undir læknisskoðun hjá Inter á morgun. Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, birti myndir af þeim tveimur í einkaflugvélinni á Instagram sem og á Malpenza-flugvellinum í Mílanó. View this post on InstagramReady to take off .... direction Milano !!! @inter ... stiamo arrivando .... @romelulukaku #interfc #romelulukaku A post shared by Federico Pastorello (@fedepastorello) on Aug 7, 2019 at 3:23pm PDT
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira