Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 23:15 De Ligt í sínum fyrsta leik fyrir Juventus. vísir/getty Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Íslenski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Sjá meira
De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00
Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00