„Leikmenn láta umboðsmenn hafa allt of mikil áhrif“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 07:00 Hvað gerist í málum Paul Pogba í sumar veit enginn vísir/getty Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. Ein mest áberandi sagan í þessum félagsskiptaglugga eru möguleg vistaskipti Pogba. Hann hefur sagst vilja nýja áskorun og Mino Raiola, umboðsmaður hans, segir hann vilja fara. Real Madrid og Juventus eru bæði sögð áhugasöm um franska miðjumanninn. Pogba ákvað að fara ekki sömu leið og Laurent Koscielny og neita að fara í æfingaferð með félögum sínum, hann var mættur með Manchester United til Ástralíu þar sem liðið er í æfingaferð. „Þú ert leikmaður Manchester United. Þú ert samningsbundinn þeim og verður að gefa allt þitt fyrir félagið, liðið og stuðningsmennina,“ sagði Robson við Sky Sports en hann er með United í Ástralíu sem sendiherra félagsins. „Það er mikið um sögusagnir um Paul. Hann þarf að hafa hægt um sig, gera eins vel og hann getur á undirbúningstímabilinu, sem hann hefur gert hingað til, og hvort sem eitthvað gerist eða ekki þá þarf hann að halda áfram.“ „Leikmenn láta umboðsmenn sína hafa allt of mikil áhrif á sig í stað þess að taka sínar eigin ákvarðanir. Stundum viltu fá ráð um hvað sé rétta skrefið, en þú ert þinn eigin herra og getur séð sjálfur hvaða leið þú vilt fara á ferlinum.“ „Umboðsmenn vilja að leikmenn fari á milli félaga því þá græða þeir peninga. Ef leikmaður er trúr sínu félagi græðir umboðsmaðurinn ekki eins mikið,“ sagði Bryan Robson. Enski boltinn Tengdar fréttir United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15 „Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. 10. júlí 2019 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Manchester United goðsögnin Bryan Robson segir að Paul Pogba eigi að láta lítið fyrir sér fara næstu daga og ekki láta umboðsmann sin hafa áhrif á sig. Ein mest áberandi sagan í þessum félagsskiptaglugga eru möguleg vistaskipti Pogba. Hann hefur sagst vilja nýja áskorun og Mino Raiola, umboðsmaður hans, segir hann vilja fara. Real Madrid og Juventus eru bæði sögð áhugasöm um franska miðjumanninn. Pogba ákvað að fara ekki sömu leið og Laurent Koscielny og neita að fara í æfingaferð með félögum sínum, hann var mættur með Manchester United til Ástralíu þar sem liðið er í æfingaferð. „Þú ert leikmaður Manchester United. Þú ert samningsbundinn þeim og verður að gefa allt þitt fyrir félagið, liðið og stuðningsmennina,“ sagði Robson við Sky Sports en hann er með United í Ástralíu sem sendiherra félagsins. „Það er mikið um sögusagnir um Paul. Hann þarf að hafa hægt um sig, gera eins vel og hann getur á undirbúningstímabilinu, sem hann hefur gert hingað til, og hvort sem eitthvað gerist eða ekki þá þarf hann að halda áfram.“ „Leikmenn láta umboðsmenn sína hafa allt of mikil áhrif á sig í stað þess að taka sínar eigin ákvarðanir. Stundum viltu fá ráð um hvað sé rétta skrefið, en þú ert þinn eigin herra og getur séð sjálfur hvaða leið þú vilt fara á ferlinum.“ „Umboðsmenn vilja að leikmenn fari á milli félaga því þá græða þeir peninga. Ef leikmaður er trúr sínu félagi græðir umboðsmaðurinn ekki eins mikið,“ sagði Bryan Robson.
Enski boltinn Tengdar fréttir United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15 „Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. 10. júlí 2019 08:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00
Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15
„Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. 10. júlí 2019 08:30