„Við erum Manchester United, við þurfum ekki að selja leikmenn“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. júlí 2019 08:30 Manchester United spilar tvo æfingaleiki í Ástralíu á næstu dögum vísir/getty Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. Pogba sagðist vilja nýja áskorun á meðan umboðsmaður hans, Mino Raiola hefur sagst vera að leita lausna á stöðu Pogba. Frakkinn hefur verið orðaður við bæði Real Madrid og Jvuentus í sumar. United er í Ástralíu þar sem liðið er að hefja undirbúning sinn fyrir næsta vetur. Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund eftir sumarfríið í Ástralíu í morgun. „Við erum Manchester United. Við þurfum ekki að selja leikmennina okkar,“ sagði Solskjær. „Við erum ekki með nein tilboð í leikmennina okkar. Paul hefur aldrei tekið sig út úr liðinu, hann gerir alltaf sitt besta og ég get ekki sagt neitt fleira um það.“ „Umboðsmenn tala, þeir gera það alltaf, en eins og ég sagði hafa engin tilboð borist og það er allt sem ég get sagt.“ Pogba á enn eftir þrjú ár á samningi sínum við Manchester United og er engin pressa innan félagsins að selja hann að sögn Norðmannsins. Þá sagði Solskjær að hann væri jákvæður í garð samningamála David de Gea og vonaðist eftir því að hann myndi skrifa undir nýjan samning von bráðar. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30. júní 2019 14:00 Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5. júlí 2019 16:55 Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. 9. júlí 2019 11:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær sagði við Paul Pogba að Manchester United þurfi ekki að selja leikmenn, en franski miðjumaðurinn hefur sagt opinberlega að hann vilji fara frá Old Trafford. Pogba sagðist vilja nýja áskorun á meðan umboðsmaður hans, Mino Raiola hefur sagst vera að leita lausna á stöðu Pogba. Frakkinn hefur verið orðaður við bæði Real Madrid og Jvuentus í sumar. United er í Ástralíu þar sem liðið er að hefja undirbúning sinn fyrir næsta vetur. Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund eftir sumarfríið í Ástralíu í morgun. „Við erum Manchester United. Við þurfum ekki að selja leikmennina okkar,“ sagði Solskjær. „Við erum ekki með nein tilboð í leikmennina okkar. Paul hefur aldrei tekið sig út úr liðinu, hann gerir alltaf sitt besta og ég get ekki sagt neitt fleira um það.“ „Umboðsmenn tala, þeir gera það alltaf, en eins og ég sagði hafa engin tilboð borist og það er allt sem ég get sagt.“ Pogba á enn eftir þrjú ár á samningi sínum við Manchester United og er engin pressa innan félagsins að selja hann að sögn Norðmannsins. Þá sagði Solskjær að hann væri jákvæður í garð samningamála David de Gea og vonaðist eftir því að hann myndi skrifa undir nýjan samning von bráðar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30. júní 2019 14:00 Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5. júlí 2019 16:55 Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. 9. júlí 2019 11:30 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Pogba ætlar að biðla til Solskjær að leyfa sér að fara Ensku slúðurblöðin greina frá því að Paul Pogba muni fara á fund með Ole Gunnar Solskjær og biðja Norðmanninn um að leyfa honum fara frá Manchester United. 30. júní 2019 14:00
Umboðsmaður Pogba staðfestir að hann vilji komast burt frá Manchester United Ólíklegt er að Paul Pogba verði áfram í herbúðum Manchester United. 5. júlí 2019 16:55
Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. 9. júlí 2019 11:30