Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2019 14:00 Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast í lokin. Mynd/S2 Sport Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15