Sjáðu slagsmálin og rauðu spjöldin í Kórnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2019 14:00 Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast í lokin. Mynd/S2 Sport Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Það voru mikil læti í lok leiks HK og KA í Pepsi Max deild karla í Kórnum í gærkvöldi en bæði liðin enduðu með tíu menn inn á vellinum. Allt varð vitlaust þegar HK-menn voru að reyna að tefja leikinn við hornfánann í lokin en staðan var þá 2-1 fyrir HK. Það urðu síðan lokatölur leiksins. HK-ingurinn Bjarni Gunnarsson fékk í framhaldinu beint rautt spjald og KA-maðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson fékk tvö gul spjöld á lokamínútunum. Ívar Orri Kristjánsson dómari hafði í nóg að snúast að veifaði spjöldunum ótt og títt í lokin. Hann er hins vegar ekki búinn að skila af sér opinberri skýrslu þegar þetta er skrifað rúmum tuttugu tímum eftir leikinn. Eitt er víst að KA-maðurinn Hrannar Björn Steingrímsson verður að teljast mjög heppinn að hafa fengið að klára þennan leik miðað við framkomu hans í slagsmálunum. Bjarni Gunnarsson mætti síðan aftur og gerði sig líklegan til að blanda sér aftur inn í deilurnar en starfsmanni HK tókst að koma í veg fyrir það. Bjarni sést þá sparka í vegg og var greinilega mjög ósáttur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af slagsmálunum og eftirmálum þeirra. Þá liðu ekki margar sekúndur þar til að Steinþór Freyr fékk aftur gult spjald og þar með rautt.Klippa: Slagsmálin í Kórnum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Sjáðu sigurmark Valgeirs í Kórnum HK vann KA í afar mikilvægum leik í fallbaráttunni í Pepsi Max deild karla í dag. 14. júlí 2019 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - KA 2-1 | Áflog og dramatík í mikilvægum sigri HK Nýliðar HK tóku á móti KA í Kórnum í 9. umferð Pepsi Max deildar karla í dag. Sigurinn kom HK upp í áttunda sæti og sendi KA niður í tíunda sætið. Víkingur getur farið upp fyrir KA-menn og sent þá í fallsætið á morgun. 14. júlí 2019 20:15