Enskur miðvörður til ÍBV Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2019 16:59 Jackson tekur í spaðann á Ian Jeffs, þjálfara ÍBV. mynd/íbv ÍBV hefur samið við enska miðvörðinn Oran Jackson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hann kemur til ÍBV frá MK Dons á Englandi en samningur hans við enska C-deildarliðið rann út í sumar. Hann lék tíu leiki fyrir MK Dons í öllum keppnum. Jackson, sem er tvítugur að aldri, lék þrjá leiki með utandeildarliðinu Brackley Town á síðasta tímabili. Jackson er fjórði leikmaðurinn sem ÍBV fær í júlíglugganum. Áður voru Gary Martin, Benjamin Prah og Sindri Björnsson komnir til liðsins. ÍBV er í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Eyjamenn hafa fengið á sig flest mörk allra liða í deildinni, eða 29 talsins. Næsti leikur ÍBV er gegn Fylki í Árbænum á sunnudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. 11. júlí 2019 15:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30 Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 17. júlí 2019 06:00 Sjáðu mörkin úr sigri FH í Eyjum FH vann ÍBV, 1-2, í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 13. júlí 2019 19:09 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
ÍBV hefur samið við enska miðvörðinn Oran Jackson. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hann kemur til ÍBV frá MK Dons á Englandi en samningur hans við enska C-deildarliðið rann út í sumar. Hann lék tíu leiki fyrir MK Dons í öllum keppnum. Jackson, sem er tvítugur að aldri, lék þrjá leiki með utandeildarliðinu Brackley Town á síðasta tímabili. Jackson er fjórði leikmaðurinn sem ÍBV fær í júlíglugganum. Áður voru Gary Martin, Benjamin Prah og Sindri Björnsson komnir til liðsins. ÍBV er í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildar karla með fimm stig, sjö stigum frá öruggu sæti. Eyjamenn hafa fengið á sig flest mörk allra liða í deildinni, eða 29 talsins. Næsti leikur ÍBV er gegn Fylki í Árbænum á sunnudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. 11. júlí 2019 15:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30 Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 17. júlí 2019 06:00 Sjáðu mörkin úr sigri FH í Eyjum FH vann ÍBV, 1-2, í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 13. júlí 2019 19:09 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. 11. júlí 2019 15:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. 13. júlí 2019 19:30
Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 17. júlí 2019 06:00
Sjáðu mörkin úr sigri FH í Eyjum FH vann ÍBV, 1-2, í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. 13. júlí 2019 19:09