Mendy missir af fyrsta mánuði tímabilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2019 10:30 Mendy hefur verið meira og minna meiddur síðan hann kom til Manchester City. vísir/getty Benjamin Mendy, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, missir af byrjun næsta tímabils vegna meiðsla. Mendy gekkst undir aðgerð á hné í maí og byrjar ekki að æfa aftur fyrr en um miðjan ágúst. Talið er líklegt að Frakkinn missi allavega af fyrsta mánuði tímabilsins. Mendy hefur glímt við þrálát hnémeiðsli síðan hann kom til City frá Monaco fyrir tveimur árum. Hann hefur aðeins byrjað 14 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til City. Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko leysti stöðu vinstri bakvarðar með stakri prýði á síðasta tímabili og þá hefur City keypt Spánverjann Angelino aftur frá PSV Eindhoven. Hann var á mála hjá City á árunum 2014-18 en lék aðeins tvo leiki fyrir aðallið félagsins. City mætir Wolves í úrslitaleik Asíubikarsins, æfingamóts í Kína, í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Meistarar Manchester City komnir í fyrsta úrslitaleikinn á nýju tímabili Englandsmeistarar Manchester City spila til úrslita um Asíubikar ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á West Ham United í undanúrslitaleiknum í dag en þetta fjögurra liða hraðmót fer fram í Kína. 17. júlí 2019 14:21 Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00 Guardiola vill halda Sane en mun ekki standa í vegi fyrir honum Mikið er ritað og rætt um framtíð Leroy Sane hjá Manchester City en þýska stórveldið Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fá kappann til liðs við sig. 18. júlí 2019 14:00 Leikmenn Man. City velja næsta fyrirliða liðsins Knattspyrnustjóri Manchester City ætlar að leyfa leikmönnum Englandsmeistaranna að velja sér fyrirliða. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Benjamin Mendy, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, missir af byrjun næsta tímabils vegna meiðsla. Mendy gekkst undir aðgerð á hné í maí og byrjar ekki að æfa aftur fyrr en um miðjan ágúst. Talið er líklegt að Frakkinn missi allavega af fyrsta mánuði tímabilsins. Mendy hefur glímt við þrálát hnémeiðsli síðan hann kom til City frá Monaco fyrir tveimur árum. Hann hefur aðeins byrjað 14 leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan hann kom til City. Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko leysti stöðu vinstri bakvarðar með stakri prýði á síðasta tímabili og þá hefur City keypt Spánverjann Angelino aftur frá PSV Eindhoven. Hann var á mála hjá City á árunum 2014-18 en lék aðeins tvo leiki fyrir aðallið félagsins. City mætir Wolves í úrslitaleik Asíubikarsins, æfingamóts í Kína, í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistarar Manchester City komnir í fyrsta úrslitaleikinn á nýju tímabili Englandsmeistarar Manchester City spila til úrslita um Asíubikar ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á West Ham United í undanúrslitaleiknum í dag en þetta fjögurra liða hraðmót fer fram í Kína. 17. júlí 2019 14:21 Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00 Guardiola vill halda Sane en mun ekki standa í vegi fyrir honum Mikið er ritað og rætt um framtíð Leroy Sane hjá Manchester City en þýska stórveldið Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fá kappann til liðs við sig. 18. júlí 2019 14:00 Leikmenn Man. City velja næsta fyrirliða liðsins Knattspyrnustjóri Manchester City ætlar að leyfa leikmönnum Englandsmeistaranna að velja sér fyrirliða. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Meistarar Manchester City komnir í fyrsta úrslitaleikinn á nýju tímabili Englandsmeistarar Manchester City spila til úrslita um Asíubikar ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á West Ham United í undanúrslitaleiknum í dag en þetta fjögurra liða hraðmót fer fram í Kína. 17. júlí 2019 14:21
Klopp: Ekki hægt að keppa við City og PSG á markaðnum Jurgen Klopp segir ólíklegt að Liverpool muni láta nokkuð til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. 19. júlí 2019 06:00
Guardiola vill halda Sane en mun ekki standa í vegi fyrir honum Mikið er ritað og rætt um framtíð Leroy Sane hjá Manchester City en þýska stórveldið Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fá kappann til liðs við sig. 18. júlí 2019 14:00
Leikmenn Man. City velja næsta fyrirliða liðsins Knattspyrnustjóri Manchester City ætlar að leyfa leikmönnum Englandsmeistaranna að velja sér fyrirliða. 18. júlí 2019 06:00