Hringekja brotnaði í tvennt á sumarhátíð á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 21:58 Hringekjan brotnaði í tvennt og slösuðust 28 einstaklingar. Tugir einstaklinga meiddust eftir að hringekja brotnaði nálægt Sevilla á Spáni. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags þegar árleg sumarhátíð var haldin í smábænum San Jose De La Rinconada Ekki er vitað hvers vegna hringekjan datt í sundur en spænski miðillin Diario de Sevilla greindi frá því að það hafi gerst vegna rafmagns bilana. Dagblaðið lýsti „miklu uppnámi og hræðslu á hápunkti hátíðarinnar.“ Hægt er að sjá myndband af aðstæðunum hér. Vitni sagði að „Allir voru þarna uppi og svo brotnaði hringekjan í tvennt.“ „Fólk reyndi að ýta á takkann til að láta hana stoppa, en hún stoppaði ekki.“ „Fólkið sem var í hinum hluta hringekjunnar öskruðu eftir því að hún yrði stoppuð, en það gerðist ekki.“Hringekjan brotnaði í tvennt.„Þetta var blóðbað, allir krakkarnir á blóði drifinni jörðinni.“ „Við hjálpuðum þeim þar til sjúkrabílarnir komu. Allir hjálpuðu eins og þeir gátu, það var í raun mjög aðdáunarvert í lok dagsins.“ Af þeim 28 sem slösuðust voru níu fluttir á sjúkrahús. Javier Fernandez, bæjarstjóri San Jose, sagði að stelpa og strákur séu enn á sjúkrahúsi og ástand þeirra sé stöðugt. Hann sagði „Það að slysið hafi gerst á hátíð í San Jose skilur okkur eftir orðlaus.“ „Með allri þeirri aðgát sem þessi aðstaða þarfnast vonum við að strákarnir og stelpurnar okkar munu jafna sig á því sem kom fyrir þau í dag, bæði andlega og líkamlega.“ „Vegna þessa atburðar höfum við stöðvað hátíðarhöldin og rannsókn er farin af stað til að rannsaka tildrög slyssins, í von um að finna það sem gerði þetta að verkum. Bæjarráðið í La Rinconada sagði að hringekjan hafi uppfyllt allar öryggiskröfur áður en hátíðin opnaði á miðvikudag. Yfirvöld í bænum munu ákveða seinna í dag hvort hringekjan verði tekin í notkun aftur eða ekki. Spánn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Tugir einstaklinga meiddust eftir að hringekja brotnaði nálægt Sevilla á Spáni. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags þegar árleg sumarhátíð var haldin í smábænum San Jose De La Rinconada Ekki er vitað hvers vegna hringekjan datt í sundur en spænski miðillin Diario de Sevilla greindi frá því að það hafi gerst vegna rafmagns bilana. Dagblaðið lýsti „miklu uppnámi og hræðslu á hápunkti hátíðarinnar.“ Hægt er að sjá myndband af aðstæðunum hér. Vitni sagði að „Allir voru þarna uppi og svo brotnaði hringekjan í tvennt.“ „Fólk reyndi að ýta á takkann til að láta hana stoppa, en hún stoppaði ekki.“ „Fólkið sem var í hinum hluta hringekjunnar öskruðu eftir því að hún yrði stoppuð, en það gerðist ekki.“Hringekjan brotnaði í tvennt.„Þetta var blóðbað, allir krakkarnir á blóði drifinni jörðinni.“ „Við hjálpuðum þeim þar til sjúkrabílarnir komu. Allir hjálpuðu eins og þeir gátu, það var í raun mjög aðdáunarvert í lok dagsins.“ Af þeim 28 sem slösuðust voru níu fluttir á sjúkrahús. Javier Fernandez, bæjarstjóri San Jose, sagði að stelpa og strákur séu enn á sjúkrahúsi og ástand þeirra sé stöðugt. Hann sagði „Það að slysið hafi gerst á hátíð í San Jose skilur okkur eftir orðlaus.“ „Með allri þeirri aðgát sem þessi aðstaða þarfnast vonum við að strákarnir og stelpurnar okkar munu jafna sig á því sem kom fyrir þau í dag, bæði andlega og líkamlega.“ „Vegna þessa atburðar höfum við stöðvað hátíðarhöldin og rannsókn er farin af stað til að rannsaka tildrög slyssins, í von um að finna það sem gerði þetta að verkum. Bæjarráðið í La Rinconada sagði að hringekjan hafi uppfyllt allar öryggiskröfur áður en hátíðin opnaði á miðvikudag. Yfirvöld í bænum munu ákveða seinna í dag hvort hringekjan verði tekin í notkun aftur eða ekki.
Spánn Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira