Hefur ekki spilað með Villa í 615 daga en fær ríflega launahækkun eftir að liðið komst upp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 14:30 McCormack hefur ekki leikið deildarleik fyrir Aston Villa í rúm tvö ár. vísir/getty Sigur Aston Villa á Derby County í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær hefur góð áhrif á fjárhag skoska framherjans Ross McCormack. Sökum þess að Villa komst upp í ensku úrvalsdeildina fær McCormack ríflega launahækkun. Mirror greinir frá því að Skotinn fái nú 70.000 pund í vikulaun hjá Villa. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að McCormack hefur ekki leikið með Villa frá haustinu 2017, eða í 615 daga. Síðan þá hefur hann verið hér og þar á láni; hjá Nottinham Forest í Englandi, Melbourne City og Central Coast Mariners í Ástralíu og Motherwell í Skotlandi. Villa keypti McCormack frá Fulham fyrir tólf milljónir punda í ágúst 2016. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Skotinn á enn eitt ár eftir af þeim samningi. McCormack hefur aðeins leikið 24 leiki með Villa og skorað þrjú mörk. Steve Bruce, þáverandi knattspyrnustjóri Villa, tók hann út úr leikmannahópi liðsins eftir að hann mætti ekki á æfingar. McCormack er ekki eini leikmaður Villa sem fær launahækkun þrátt fyrir að hafa nánast ekkert spilað með liðinu. Meðal annarra má nefna Gary Gardner, Scott Hogan og Henri Lansbury.Randy Lerner, fyrrverandi eigandi Villa, græddi líka vel á sigrinum í gær. Hann fær 30 milljónir punda í sinn hlut og tíu milljónir til viðbótar ef Villa heldur sér í ensku úrvalsdeildinni næstu tvö tímabil. Enski boltinn Tengdar fréttir Kálhausakast í haust varð vendipunktur Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja tímabila fjarveru. 28. maí 2019 08:15 Fyrrverandi eigandi Villa fær tæpa fimm milljarða ef liðið kemst upp í dag Fyrrverandi eigandi Aston Villa ávaxtar pund sitt vel ef liðið tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. maí 2019 12:00 Afmælisbarnið frá Íslandi fær ekki að vera í hóp á Wembley í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fær ekki að taka þátt í leiknum mikilvæga á Wembley í dag þegar lið hans Aston Villa getur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 27. maí 2019 13:45 Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina á ný og Birkir græðir Það er gríðarlega mikið undir á Wembley í dag er spilað verður upp á síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 27. maí 2019 15:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Sigur Aston Villa á Derby County í úrslitaleik umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær hefur góð áhrif á fjárhag skoska framherjans Ross McCormack. Sökum þess að Villa komst upp í ensku úrvalsdeildina fær McCormack ríflega launahækkun. Mirror greinir frá því að Skotinn fái nú 70.000 pund í vikulaun hjá Villa. Það er kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að McCormack hefur ekki leikið með Villa frá haustinu 2017, eða í 615 daga. Síðan þá hefur hann verið hér og þar á láni; hjá Nottinham Forest í Englandi, Melbourne City og Central Coast Mariners í Ástralíu og Motherwell í Skotlandi. Villa keypti McCormack frá Fulham fyrir tólf milljónir punda í ágúst 2016. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Skotinn á enn eitt ár eftir af þeim samningi. McCormack hefur aðeins leikið 24 leiki með Villa og skorað þrjú mörk. Steve Bruce, þáverandi knattspyrnustjóri Villa, tók hann út úr leikmannahópi liðsins eftir að hann mætti ekki á æfingar. McCormack er ekki eini leikmaður Villa sem fær launahækkun þrátt fyrir að hafa nánast ekkert spilað með liðinu. Meðal annarra má nefna Gary Gardner, Scott Hogan og Henri Lansbury.Randy Lerner, fyrrverandi eigandi Villa, græddi líka vel á sigrinum í gær. Hann fær 30 milljónir punda í sinn hlut og tíu milljónir til viðbótar ef Villa heldur sér í ensku úrvalsdeildinni næstu tvö tímabil.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kálhausakast í haust varð vendipunktur Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja tímabila fjarveru. 28. maí 2019 08:15 Fyrrverandi eigandi Villa fær tæpa fimm milljarða ef liðið kemst upp í dag Fyrrverandi eigandi Aston Villa ávaxtar pund sitt vel ef liðið tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. maí 2019 12:00 Afmælisbarnið frá Íslandi fær ekki að vera í hóp á Wembley í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fær ekki að taka þátt í leiknum mikilvæga á Wembley í dag þegar lið hans Aston Villa getur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 27. maí 2019 13:45 Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina á ný og Birkir græðir Það er gríðarlega mikið undir á Wembley í dag er spilað verður upp á síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 27. maí 2019 15:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Kálhausakast í haust varð vendipunktur Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja tímabila fjarveru. 28. maí 2019 08:15
Fyrrverandi eigandi Villa fær tæpa fimm milljarða ef liðið kemst upp í dag Fyrrverandi eigandi Aston Villa ávaxtar pund sitt vel ef liðið tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. maí 2019 12:00
Afmælisbarnið frá Íslandi fær ekki að vera í hóp á Wembley í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fær ekki að taka þátt í leiknum mikilvæga á Wembley í dag þegar lið hans Aston Villa getur tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 27. maí 2019 13:45
Aston Villa upp í ensku úrvalsdeildina á ný og Birkir græðir Það er gríðarlega mikið undir á Wembley í dag er spilað verður upp á síðasta lausa sætið í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 27. maí 2019 15:45