Sterling verðlaunaður fyrir baráttuna gegn kynþáttafordómum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 23:30 Sterling með verðlaunagripinn. vísir/getty Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, fékk í kvöld viðurkenningu fyrir baráttu sína gegn kynþáttafordómum. „Þú verður að ganga á undan með góðu fordæmi fyrir næstu kynslóð,“ sagði Sterling er hann tók við verðlaununum á galakvöldi BT Sport. Enski landsliðsmaðurinn hefur látið til sín taka í baráttunni gegn kynþáttafordómum og gengið vasklega fram í þeim efnum.Sterling hefur til að mynda kallað eftir því að refsingar fyrir kynþáttafordóma verði hertar. Sterling hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á ferlinum, m.a. í leik Englands og Svartfjallalands í síðasta mánuði. Sterling og félagar hans í Manchester City eru með eins stigs forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City mætir Burnley í næsta leik sínum á sunnudaginn. Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir „Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. 24. apríl 2019 11:30 Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 City í bílstjórasætinu eftir sigur í grannaslagnum Bernardo Silva og Leroy Sane afgreiddu Manchester United. 24. apríl 2019 20:45 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, fékk í kvöld viðurkenningu fyrir baráttu sína gegn kynþáttafordómum. „Þú verður að ganga á undan með góðu fordæmi fyrir næstu kynslóð,“ sagði Sterling er hann tók við verðlaununum á galakvöldi BT Sport. Enski landsliðsmaðurinn hefur látið til sín taka í baráttunni gegn kynþáttafordómum og gengið vasklega fram í þeim efnum.Sterling hefur til að mynda kallað eftir því að refsingar fyrir kynþáttafordóma verði hertar. Sterling hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á ferlinum, m.a. í leik Englands og Svartfjallalands í síðasta mánuði. Sterling og félagar hans í Manchester City eru með eins stigs forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City mætir Burnley í næsta leik sínum á sunnudaginn.
Bretland Enski boltinn Tengdar fréttir „Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. 24. apríl 2019 11:30 Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00 City í bílstjórasætinu eftir sigur í grannaslagnum Bernardo Silva og Leroy Sane afgreiddu Manchester United. 24. apríl 2019 20:45 Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
„Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. 24. apríl 2019 11:30
Paul Pogba í liði ársins á Englandi: Sex frá City og fjórir frá Liverpool Óvænt. 25. apríl 2019 07:00
City í bílstjórasætinu eftir sigur í grannaslagnum Bernardo Silva og Leroy Sane afgreiddu Manchester United. 24. apríl 2019 20:45
Fullyrða að leikmennirnir hafi kosið Van Dijk þann besta Varnarmaður Liverpool sá besti í úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 24. apríl 2019 20:16