Fimmtán látnir eftir skotbardaga á Srí Lanka Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2019 09:19 Mikill viðbúnaður hefur verið á Srí Lanka eftir hryðjuverkin mannskæðu á páskadag. Vísir/EPA Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi. Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira
Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi.
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Fleiri fréttir Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Sjá meira
Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00
Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19
Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00