Solskjær: Ekki De Gea að kenna að við töpuðum stigum Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 19:15 Solskjær þakkar stuðningsmönnum United eftir leikinn í kvöld. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé ekki David de Gea, markverði liðsins, að kenna að liðið hafi einungis gert jafntefli gegn Chelsea í dag. United komst yfir eftir frábært samspil en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Marcus Alonso eftir mistök Spánverjans í markinu. „Okkur fannst eins og við hefðum þurft að vinna þennan leik. Strákarnir byrjuðu vel og sköpuðu færi. Við komumst yfir en í síðari hálfleik náðum við ekki okkar gæðum og hraða í leikinn,“ sagði Norðmaðurinn í leikslok. „Þetta var góður fótboltaleikur. Bæði lið hefðu getað unnið leikinn en jafntefli voru væntanlega sanngjörn úrslit. Þeir eru væntanlega ánægðari með jafntefli en við.“ „Þetta er einn af þessum dögum og við þurfum að vinna næstu tvo leiki. Þú veist ekki hvar stigin tapast,“ bætti Solskjær við sem hefur enn trú á verkefninu. David de Gea hefur verið duglegur við það að gera mistök á síðustu vikum en Solskjær segir að það hafi aldrei komið til greina að skella Spánverjanum á bekkinn. „David hefur verið frábær markvörður hjá félaginu og viðbrögð hans eftir City leikinn voru góð. Ég treysti honum. Hann veit að hann átti að gera betur í markinu þeirra en þetta er einn af þessum hlutum.“ „Það er enginn möguleiki að einhver geti kennt honum að við töpuðum þessum stigum. Honum líkar að spila þessa leiki og ég mun spjalla við hann og hann mun koma sterkari til baka,“ sagði Solskjær. Fótbolti Tengdar fréttir Chelsea í bílstjórasætinu eftir hörmuleg mistök De Gea Chelsea er í fjórða sætinu en United er í vandræðum. 28. apríl 2019 17:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé ekki David de Gea, markverði liðsins, að kenna að liðið hafi einungis gert jafntefli gegn Chelsea í dag. United komst yfir eftir frábært samspil en undir lok fyrri hálfleiks jafnaði Marcus Alonso eftir mistök Spánverjans í markinu. „Okkur fannst eins og við hefðum þurft að vinna þennan leik. Strákarnir byrjuðu vel og sköpuðu færi. Við komumst yfir en í síðari hálfleik náðum við ekki okkar gæðum og hraða í leikinn,“ sagði Norðmaðurinn í leikslok. „Þetta var góður fótboltaleikur. Bæði lið hefðu getað unnið leikinn en jafntefli voru væntanlega sanngjörn úrslit. Þeir eru væntanlega ánægðari með jafntefli en við.“ „Þetta er einn af þessum dögum og við þurfum að vinna næstu tvo leiki. Þú veist ekki hvar stigin tapast,“ bætti Solskjær við sem hefur enn trú á verkefninu. David de Gea hefur verið duglegur við það að gera mistök á síðustu vikum en Solskjær segir að það hafi aldrei komið til greina að skella Spánverjanum á bekkinn. „David hefur verið frábær markvörður hjá félaginu og viðbrögð hans eftir City leikinn voru góð. Ég treysti honum. Hann veit að hann átti að gera betur í markinu þeirra en þetta er einn af þessum hlutum.“ „Það er enginn möguleiki að einhver geti kennt honum að við töpuðum þessum stigum. Honum líkar að spila þessa leiki og ég mun spjalla við hann og hann mun koma sterkari til baka,“ sagði Solskjær.
Fótbolti Tengdar fréttir Chelsea í bílstjórasætinu eftir hörmuleg mistök De Gea Chelsea er í fjórða sætinu en United er í vandræðum. 28. apríl 2019 17:30 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Chelsea í bílstjórasætinu eftir hörmuleg mistök De Gea Chelsea er í fjórða sætinu en United er í vandræðum. 28. apríl 2019 17:30