Sjáðu mistökin hjá De Gea, afhroð Arsenal og markið sem færði City nær titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2019 08:00 Sáttur Guardiola eftir sigurinn í gær. vísir/getty Sex mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og eitt rautt spjald fór á loft er þrír mikilvægir leikir fóru fram. Það dró til tíðinda í Meistaradeildarbaráttunni og toppbaráttunni. Arsenal heimsótti Leicester í fyrsta leik dagsins og Ainsley Maitland-Niles var sendur í sturtu á 36. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald. Markalaust var í hálfleik en Leicester keyrði yfir gestina í síðari hálfleik. Youri Tielemans skoraði fyrsta markið og Jamie Vardy bætti við tveimur mörkum undir lokin.Jamie Vardy has scored 8 #PL goals against Arsenal, more than he has against any other side in the competition pic.twitter.com/b8oxJx2DZG — Premier League (@premierleague) April 28, 2019 Manchester City þurfti að hafa fyrir hlutunum á Turf Moor er þeir unnu 1-0 sigur á Burnley. Markið kom á 63. mínútu en þá skoraði Sergio Aguero. Í endursýningu sást að boltin rétt svo fór yfir línuna. Millimetraspursmál. Síðasti leikur dagsins og jafnframt stórleikur helgarinnar var leikur Man. United og Chelsea en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. David de Gea gerði sig sekan um slæm mistök. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að neðan. Leicester - Arsenal 3-0: Klippa: FT Leicester 3 - 0 Arsenal Burnley - Manchester City 0-1: Klippa: FT Burnley 0 - 1 Manchester City Manchester United - Chelsea 1-1: Klippa: FT Manchester Utd 1 - 1 Chelsea Fótbolti Tengdar fréttir Chelsea í bílstjórasætinu eftir hörmuleg mistök De Gea Chelsea er í fjórða sætinu en United er í vandræðum. 28. apríl 2019 17:30 Millimetrum munaði á Man City og Burnley Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City unnu nauman sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru á toppi deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. 28. apríl 2019 14:45 Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Hvorki gengur né rekur hjá Arsenal í baráttunni um að ná 4.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þriðja tap liðsins í röð kom í dag á King Power leikvangnum. 28. apríl 2019 12:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Sex mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og eitt rautt spjald fór á loft er þrír mikilvægir leikir fóru fram. Það dró til tíðinda í Meistaradeildarbaráttunni og toppbaráttunni. Arsenal heimsótti Leicester í fyrsta leik dagsins og Ainsley Maitland-Niles var sendur í sturtu á 36. mínútu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald. Markalaust var í hálfleik en Leicester keyrði yfir gestina í síðari hálfleik. Youri Tielemans skoraði fyrsta markið og Jamie Vardy bætti við tveimur mörkum undir lokin.Jamie Vardy has scored 8 #PL goals against Arsenal, more than he has against any other side in the competition pic.twitter.com/b8oxJx2DZG — Premier League (@premierleague) April 28, 2019 Manchester City þurfti að hafa fyrir hlutunum á Turf Moor er þeir unnu 1-0 sigur á Burnley. Markið kom á 63. mínútu en þá skoraði Sergio Aguero. Í endursýningu sást að boltin rétt svo fór yfir línuna. Millimetraspursmál. Síðasti leikur dagsins og jafnframt stórleikur helgarinnar var leikur Man. United og Chelsea en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. David de Gea gerði sig sekan um slæm mistök. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér að neðan. Leicester - Arsenal 3-0: Klippa: FT Leicester 3 - 0 Arsenal Burnley - Manchester City 0-1: Klippa: FT Burnley 0 - 1 Manchester City Manchester United - Chelsea 1-1: Klippa: FT Manchester Utd 1 - 1 Chelsea
Fótbolti Tengdar fréttir Chelsea í bílstjórasætinu eftir hörmuleg mistök De Gea Chelsea er í fjórða sætinu en United er í vandræðum. 28. apríl 2019 17:30 Millimetrum munaði á Man City og Burnley Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City unnu nauman sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru á toppi deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. 28. apríl 2019 14:45 Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Hvorki gengur né rekur hjá Arsenal í baráttunni um að ná 4.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þriðja tap liðsins í röð kom í dag á King Power leikvangnum. 28. apríl 2019 12:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Chelsea í bílstjórasætinu eftir hörmuleg mistök De Gea Chelsea er í fjórða sætinu en United er í vandræðum. 28. apríl 2019 17:30
Millimetrum munaði á Man City og Burnley Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City unnu nauman sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru á toppi deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið. 28. apríl 2019 14:45
Leicester fór illa með tíu leikmenn Arsenal Hvorki gengur né rekur hjá Arsenal í baráttunni um að ná 4.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Þriðja tap liðsins í röð kom í dag á King Power leikvangnum. 28. apríl 2019 12:45