Særðir City-menn mæta Spurs í þriðja sinn á tólf dögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2019 08:00 Llorente skorar markið sem tryggði Tottenham sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Manchester City getur komist á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham í fyrsta leik dagsins. Þetta er þriðji leikur liðanna á aðeins tólf dögum. City á harma að hefna gegn Spurs eftir að Lundúnaliðið sló Englandsmeistarana úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. City vann leikinn á Etihad á miðvikudaginn, 4-3, en Spurs vann fyrri leikinn, 1-0, og fór áfram í undanúrslit á útivallarmörkum. City hefur unnið níu deildarleiki í röð og vinni liðið Spurs á Etihad kemst það á toppinn, allavega fram til morguns þegar Liverpool sækir Cardiff City heim. Fimm aðrir leikir fara fram í dag. Brighton, sem er í mikilli fallhættu, tekur á móti Wolves sem er í baráttu um Evrópusæti. Leicester City, sem hefur verið á góðri siglingu eftir að Brendan Rodgers tók við liðinu, sækir West Ham heim. Leicester er í Evrópubaráttu en West Ham siglir lygnan sjó. Liðin sem eru fallin, Fulham og Huddersfield Town, verða bæði í eldlínunni. Fulham mætir Bournemouth á útivelli á meðan Huddersfield fær Watford í heimsókn. Í síðasta leik dagsins mætast svo Newcastle United og Southampton á St. James' Park. Bæði lið eru svo gott sem búin að bjarga sér frá falli eftir fínt gengi að undanförnu. Enski boltinn Tengdar fréttir Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. 18. apríl 2019 08:00 Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 „Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. 17. apríl 2019 22:22 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Manchester City getur komist á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham í fyrsta leik dagsins. Þetta er þriðji leikur liðanna á aðeins tólf dögum. City á harma að hefna gegn Spurs eftir að Lundúnaliðið sló Englandsmeistarana úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. City vann leikinn á Etihad á miðvikudaginn, 4-3, en Spurs vann fyrri leikinn, 1-0, og fór áfram í undanúrslit á útivallarmörkum. City hefur unnið níu deildarleiki í röð og vinni liðið Spurs á Etihad kemst það á toppinn, allavega fram til morguns þegar Liverpool sækir Cardiff City heim. Fimm aðrir leikir fara fram í dag. Brighton, sem er í mikilli fallhættu, tekur á móti Wolves sem er í baráttu um Evrópusæti. Leicester City, sem hefur verið á góðri siglingu eftir að Brendan Rodgers tók við liðinu, sækir West Ham heim. Leicester er í Evrópubaráttu en West Ham siglir lygnan sjó. Liðin sem eru fallin, Fulham og Huddersfield Town, verða bæði í eldlínunni. Fulham mætir Bournemouth á útivelli á meðan Huddersfield fær Watford í heimsókn. Í síðasta leik dagsins mætast svo Newcastle United og Southampton á St. James' Park. Bæði lið eru svo gott sem búin að bjarga sér frá falli eftir fínt gengi að undanförnu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. 18. apríl 2019 08:00 Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 „Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. 17. apríl 2019 22:22 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Voru næstum úr leik eftir fjórar umferðir í riðlakeppninni: Fjórum mánuðum síðar í undanúrslitum Ótrúleg saga Tottenham heldur áfram. 18. apríl 2019 08:00
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24
„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Guardiola var sár og svekktur í leikslok en hins vegar stoltur af liðinu og stuðningsmönnunum. 17. apríl 2019 21:37
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00
Sjáðu alla dramatíkina á Etihad og fjögur mörk Liverpool í Portúgal Öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni. 17. apríl 2019 22:22