Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 13:45 Warnock var öllum lokið eftir tapið fyrir Chelsea. vísir/getty Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58
Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30
Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00
Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00
Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45