Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 13:45 Warnock var öllum lokið eftir tapið fyrir Chelsea. vísir/getty Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58
Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30
Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00
Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00
Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45