Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 13:45 Warnock var öllum lokið eftir tapið fyrir Chelsea. vísir/getty Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð. Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, var æfur út í dómarana eftir sárt tap liðsins fyrir Chelsea á sunnudaginn. Honum er ekki runnin reiðin og á blaðamannafundi í dag hélt hann áfram að úthúða enskum dómurum og dómarayfirvöldum á Englandi. Mike Riley, sem dæmdi lengi í ensku úrvalsdeildinni, er yfirmaður dómaramála á Englandi í dag. Warnock hefur lítið álit á honum og segir að of margir dómarar í ensku úrvalsdeildinni séu líkir honum. „Mér fannst Riley alltaf dæma eins og vélmenni. Hann kann reglurnar upp á tíu en þessir menn skilja ekki leikinn og mannlega þáttinn. Margir dómarar eru eins og Riley og þess vegna hefur dómgæslunni farið aftur. Það er ekki pláss fyrir heilbrigða skynsemi en bestu dómararnir beita henni samt,“ sagði Warnock.Riley er ekki á jólakortalistanum hjá Warnock-fjölskyldunni.vísir/gettyHann var ekki sá eini í fjölskyldunni sem var ósáttur með dómgæsluna gegn Chelsea. Eiginkona hans bölvaði dómurunum líka og Warnock grínaðist með að hann hefði sektað hana um vikulaun vegna ummæla hennar. „Ég sektaði hana. Ég sagði henni að hún yrði að róa sig. Annars þyrfti ég að tilkynna hana til enska knattspyrnusambandsins. Ég get samt ímyndað mér að hún hafi sagt það sama og 30.000 stuðningsmenn Cardiff. Það gat ég ekki sætt mig við og því sektaði ég hana,“ sagði Warnock í léttum dúr. Cardiff bíður afar erfitt verkefni annað kvöld þegar liðið sækir Manchester City heim. Englandsmeistararnir hafa unnið 20 leiki af síðustu 21 í öllum keppnum. Staða Cardiff er strembin. Liðið er fimm stigum frá öruggu sæti og á aðeins sjö leiki eftir. Strákarnir hans Warnocks hafa tapað þremur leikjum í röð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58 Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00 Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00 Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Warnock sótillur: Besta deildin en verstu dómararnir Knattspyrnustjóri Cardiff City úthúðaði dómaratríóinu eftir tap velska liðsins fyrir Chelsea í dag. 31. mars 2019 15:58
Messan: Brjálaður Warnock gaf dómurunum dauðastöruna sína Neil Warnock, stjóri Cardiff City, var eðlilega brjálaður eftir tap sinna manna gegn Chelsea í gær og gaf dómaratríóinu dauðastöruna sína eftir leik. 1. apríl 2019 11:30
Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2. apríl 2019 12:00
Sjáðu markið sem kom Liverpool á toppinn og öll hin úr enska í gær Liverpool fór á toppinn með dramatískum sigri og Neil Warnock bölvaði óréttlæti heimsins eftir grátlegt tap Cardiff fyrir Chelsea. 1. apríl 2019 08:00
Aron Einar lék allan leikinn í grátlegu tapi gegn Chelsea Cardiff City, með Aron Einar Gunnarsson innanborðs, situr í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og verður að fara að sækja stig. 31. mars 2019 14:45