Slúðurpakki Guardian: Liverpool vill kaupa liðsfélaga Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 11:00 Richarlison fagnar marki með Gylfa á tímabilinu en þeir eru langmarkahæstu leikmenn Everton liðsins. Getty/Simon Stacpoole Það líður að lokum tímabilsins í enska boltanum og það styttist því að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Ensku miðlarnir eru því oft með ýmsar vangaveltur á síðum sínum og Guardian er engin undantekning. Blaðamenn Guardian hentu saman í slúðurpakka í morgun og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. Markvörðurinn David De Gea er meðal annars orðður við Paris Saint Germain og þá er miðvörðurinn Eric Bailly hjá Manchester United orðaður við Real Madrid. Stærsta fréttinn er hins vegar meintur áhugi Jürgen Klopp og Liverpool á brasilískum framherja sem þegar spilar í Bítlaborginni.Football transfer rumours: Liverpool want Everton's Richarlison for £70m? https://t.co/FnKNik2pAC By @NickMiller79 — Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2019Guardian sækir þetta slúður til Brasilíu þar sem UOL Esporte skrifar um möguleikann á því að Richarlison fari til Liverpool í sumar. Jürgen Klopp er sagður hafa hitt Renato Velasco, umboðsmann Richarlison, á dögunum þar sem farið var yfir möguleikana. Blaðamenn UOL Esporte telja að Liverpool gæti boðið 70 milljónir punda í leikmanninn. Það fylgir þó sögunni að það eru miklu fleiri stórlið en Liverpool sem hafa áhuga á þessum Brasilíumanni en þar eru nefnd lið eins og PSG, AC Milan og Barcelona. Þetta sýnir að frábær frammistaða Richarlison á sínu fyrsta tímabili hjá Everton og fyrir framan Gylfa okkar Sigurðsson hefur komið honum inn á borð hjá mörgum af flottustu félögum Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Það líður að lokum tímabilsins í enska boltanum og það styttist því að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Ensku miðlarnir eru því oft með ýmsar vangaveltur á síðum sínum og Guardian er engin undantekning. Blaðamenn Guardian hentu saman í slúðurpakka í morgun og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. Markvörðurinn David De Gea er meðal annars orðður við Paris Saint Germain og þá er miðvörðurinn Eric Bailly hjá Manchester United orðaður við Real Madrid. Stærsta fréttinn er hins vegar meintur áhugi Jürgen Klopp og Liverpool á brasilískum framherja sem þegar spilar í Bítlaborginni.Football transfer rumours: Liverpool want Everton's Richarlison for £70m? https://t.co/FnKNik2pAC By @NickMiller79 — Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2019Guardian sækir þetta slúður til Brasilíu þar sem UOL Esporte skrifar um möguleikann á því að Richarlison fari til Liverpool í sumar. Jürgen Klopp er sagður hafa hitt Renato Velasco, umboðsmann Richarlison, á dögunum þar sem farið var yfir möguleikana. Blaðamenn UOL Esporte telja að Liverpool gæti boðið 70 milljónir punda í leikmanninn. Það fylgir þó sögunni að það eru miklu fleiri stórlið en Liverpool sem hafa áhuga á þessum Brasilíumanni en þar eru nefnd lið eins og PSG, AC Milan og Barcelona. Þetta sýnir að frábær frammistaða Richarlison á sínu fyrsta tímabili hjá Everton og fyrir framan Gylfa okkar Sigurðsson hefur komið honum inn á borð hjá mörgum af flottustu félögum Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira