Van Dijk kaus Raheem Sterling sem leikmann ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 08:00 Virgil van Dijk og Raheem Sterling í baráttunni í leik liðanna á tímabilinu. Getty/Alex Livesey Manchester City og Liverpool eru ekki aðeins að berjast innbyrðis um Englandsmeistaratitilinn því leikmenn liðanna eru einnig að keppa um það að vera kosinn leikmaður ársins. Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, kemur þar sterklega til greina eftir frábært tímabil í vörn Liverpool liðsins en hann fær örugglega mikla keppni frá gömlum Liverpool manni. Raheem Sterling hefur nefnilega átt magnað tímabil með liði Manchester City. Ein stærstu verðlaununum eru kjör leikmannanna sjálfra á besta leikmanni tímabilsins. Virgil van Dijk var á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Porto í Meistaradeildinni í kvöld og sagði þar frá sínu vali.Virgil van Dijk has voted for #MCFC's Raheem Sterling as his PFA player of the year.https://t.co/OFShhrZZSepic.twitter.com/YqzmxZGkD9 — BBC Sport (@BBCSport) April 9, 2019Virgil van Dijk sagðist hafa kosið Raheem Sterling besta leikmann tímabilsins. „Ég fór eftir minni sannfæringu og mér fannst hann eiga þetta skilið,“ sagði Van Dijk um sitt val. „Hann hefur átt frábært tímabil. Ég hefði líka getað kosið Bernardo Silva líka sem og nokkra aðra leikmenn hjá City-liðinu,“ sagði Van Dijk. „Ég er bara hreinskilinn og sanngjarn. Mér finnst hann hafa bætt sig mikið sem leikmaður. Við sjáum síðan til hvort hanni vinni þetta,“ sagði Van Dijk. En hvað með titilbaráttuna við Manchester City liðið. Liverpool náði aftur toppsætinu með endurkomusigri á móti Southampton um síðustu helgi. „Ég held að öll önnur lið í deildinni myndu elska það að vera í okkar stöðu. Við erum í mjög góðri stöðu. Þetta gæti vissulega hafa verið enn betra hjá okkur en svona er staðan núna. Við eigum enn möguleika á því að vinna titilinn og eigum enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Virgil van Dijk. Verðlaunin fyrir leikmann ársins, kosinn af leikmönnunum sjálfum, verða afhent sunnudaginn 28. apríl. Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Manchester City og Liverpool eru ekki aðeins að berjast innbyrðis um Englandsmeistaratitilinn því leikmenn liðanna eru einnig að keppa um það að vera kosinn leikmaður ársins. Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, kemur þar sterklega til greina eftir frábært tímabil í vörn Liverpool liðsins en hann fær örugglega mikla keppni frá gömlum Liverpool manni. Raheem Sterling hefur nefnilega átt magnað tímabil með liði Manchester City. Ein stærstu verðlaununum eru kjör leikmannanna sjálfra á besta leikmanni tímabilsins. Virgil van Dijk var á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Porto í Meistaradeildinni í kvöld og sagði þar frá sínu vali.Virgil van Dijk has voted for #MCFC's Raheem Sterling as his PFA player of the year.https://t.co/OFShhrZZSepic.twitter.com/YqzmxZGkD9 — BBC Sport (@BBCSport) April 9, 2019Virgil van Dijk sagðist hafa kosið Raheem Sterling besta leikmann tímabilsins. „Ég fór eftir minni sannfæringu og mér fannst hann eiga þetta skilið,“ sagði Van Dijk um sitt val. „Hann hefur átt frábært tímabil. Ég hefði líka getað kosið Bernardo Silva líka sem og nokkra aðra leikmenn hjá City-liðinu,“ sagði Van Dijk. „Ég er bara hreinskilinn og sanngjarn. Mér finnst hann hafa bætt sig mikið sem leikmaður. Við sjáum síðan til hvort hanni vinni þetta,“ sagði Van Dijk. En hvað með titilbaráttuna við Manchester City liðið. Liverpool náði aftur toppsætinu með endurkomusigri á móti Southampton um síðustu helgi. „Ég held að öll önnur lið í deildinni myndu elska það að vera í okkar stöðu. Við erum í mjög góðri stöðu. Þetta gæti vissulega hafa verið enn betra hjá okkur en svona er staðan núna. Við eigum enn möguleika á því að vinna titilinn og eigum enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Virgil van Dijk. Verðlaunin fyrir leikmann ársins, kosinn af leikmönnunum sjálfum, verða afhent sunnudaginn 28. apríl.
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira