Van Dijk kaus Raheem Sterling sem leikmann ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 08:00 Virgil van Dijk og Raheem Sterling í baráttunni í leik liðanna á tímabilinu. Getty/Alex Livesey Manchester City og Liverpool eru ekki aðeins að berjast innbyrðis um Englandsmeistaratitilinn því leikmenn liðanna eru einnig að keppa um það að vera kosinn leikmaður ársins. Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, kemur þar sterklega til greina eftir frábært tímabil í vörn Liverpool liðsins en hann fær örugglega mikla keppni frá gömlum Liverpool manni. Raheem Sterling hefur nefnilega átt magnað tímabil með liði Manchester City. Ein stærstu verðlaununum eru kjör leikmannanna sjálfra á besta leikmanni tímabilsins. Virgil van Dijk var á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Porto í Meistaradeildinni í kvöld og sagði þar frá sínu vali.Virgil van Dijk has voted for #MCFC's Raheem Sterling as his PFA player of the year.https://t.co/OFShhrZZSepic.twitter.com/YqzmxZGkD9 — BBC Sport (@BBCSport) April 9, 2019Virgil van Dijk sagðist hafa kosið Raheem Sterling besta leikmann tímabilsins. „Ég fór eftir minni sannfæringu og mér fannst hann eiga þetta skilið,“ sagði Van Dijk um sitt val. „Hann hefur átt frábært tímabil. Ég hefði líka getað kosið Bernardo Silva líka sem og nokkra aðra leikmenn hjá City-liðinu,“ sagði Van Dijk. „Ég er bara hreinskilinn og sanngjarn. Mér finnst hann hafa bætt sig mikið sem leikmaður. Við sjáum síðan til hvort hanni vinni þetta,“ sagði Van Dijk. En hvað með titilbaráttuna við Manchester City liðið. Liverpool náði aftur toppsætinu með endurkomusigri á móti Southampton um síðustu helgi. „Ég held að öll önnur lið í deildinni myndu elska það að vera í okkar stöðu. Við erum í mjög góðri stöðu. Þetta gæti vissulega hafa verið enn betra hjá okkur en svona er staðan núna. Við eigum enn möguleika á því að vinna titilinn og eigum enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Virgil van Dijk. Verðlaunin fyrir leikmann ársins, kosinn af leikmönnunum sjálfum, verða afhent sunnudaginn 28. apríl. Enski boltinn Mest lesið Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira
Manchester City og Liverpool eru ekki aðeins að berjast innbyrðis um Englandsmeistaratitilinn því leikmenn liðanna eru einnig að keppa um það að vera kosinn leikmaður ársins. Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, kemur þar sterklega til greina eftir frábært tímabil í vörn Liverpool liðsins en hann fær örugglega mikla keppni frá gömlum Liverpool manni. Raheem Sterling hefur nefnilega átt magnað tímabil með liði Manchester City. Ein stærstu verðlaununum eru kjör leikmannanna sjálfra á besta leikmanni tímabilsins. Virgil van Dijk var á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool á móti Porto í Meistaradeildinni í kvöld og sagði þar frá sínu vali.Virgil van Dijk has voted for #MCFC's Raheem Sterling as his PFA player of the year.https://t.co/OFShhrZZSepic.twitter.com/YqzmxZGkD9 — BBC Sport (@BBCSport) April 9, 2019Virgil van Dijk sagðist hafa kosið Raheem Sterling besta leikmann tímabilsins. „Ég fór eftir minni sannfæringu og mér fannst hann eiga þetta skilið,“ sagði Van Dijk um sitt val. „Hann hefur átt frábært tímabil. Ég hefði líka getað kosið Bernardo Silva líka sem og nokkra aðra leikmenn hjá City-liðinu,“ sagði Van Dijk. „Ég er bara hreinskilinn og sanngjarn. Mér finnst hann hafa bætt sig mikið sem leikmaður. Við sjáum síðan til hvort hanni vinni þetta,“ sagði Van Dijk. En hvað með titilbaráttuna við Manchester City liðið. Liverpool náði aftur toppsætinu með endurkomusigri á móti Southampton um síðustu helgi. „Ég held að öll önnur lið í deildinni myndu elska það að vera í okkar stöðu. Við erum í mjög góðri stöðu. Þetta gæti vissulega hafa verið enn betra hjá okkur en svona er staðan núna. Við eigum enn möguleika á því að vinna titilinn og eigum enn möguleika á því að vinna Meistaradeildina,“ sagði Virgil van Dijk. Verðlaunin fyrir leikmann ársins, kosinn af leikmönnunum sjálfum, verða afhent sunnudaginn 28. apríl.
Enski boltinn Mest lesið Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Sjá meira