Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2019 07:22 Robert Lloyd Schellenberg í dómsalnum í gær. vísir/ap Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. Schellenberg hafði hlotið fimmtán ára fangelsisdóm í nóvember síðastliðnum en sá dómur var of vægur að mati dómstólsins sem kvað upp dauðadóminn í gær. Talið er líklegt að dómurinn geri milliríkjasamskipti Kína og Kanada enn verri en áður en handtaka háttsetts yfirmanns hjá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í Kanada í síðasta mánuði hefur haft slæm áhrif á samskipti ríkjanna. Lauri Nelson-Jones, frænka Schellenberg, lýsir dauðadómi frænda síns sem hræðilegum. „Okkar versti ótti hefur orðið að veruleika. Við getum varla ímyndað okkur hvernig honum líður eða hvað hann er að hugsa,“ er haft eftir henni á vef BBC. Þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, fordæmt dóminn. Schellenberg hefur tíu daga til að áfrýja dómnum og segir verjandi hans að hann telji líklegt að hann muni gera það. Það var árið 2014 sem Schellenberg var handtekinn í Kína, grunaður um að ætla sér að smygla um 227 kílóum af metamfetamíni frá Kína til Ástralíu. „Ég er ekki eiturlyfjainnflytjandi. Ég kom til Kína sem ferðamaður,“ sagði Schellenberg skömmu áður en dómurinn var kveðinn upp í gær. Kanada Kína Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. Schellenberg hafði hlotið fimmtán ára fangelsisdóm í nóvember síðastliðnum en sá dómur var of vægur að mati dómstólsins sem kvað upp dauðadóminn í gær. Talið er líklegt að dómurinn geri milliríkjasamskipti Kína og Kanada enn verri en áður en handtaka háttsetts yfirmanns hjá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í Kanada í síðasta mánuði hefur haft slæm áhrif á samskipti ríkjanna. Lauri Nelson-Jones, frænka Schellenberg, lýsir dauðadómi frænda síns sem hræðilegum. „Okkar versti ótti hefur orðið að veruleika. Við getum varla ímyndað okkur hvernig honum líður eða hvað hann er að hugsa,“ er haft eftir henni á vef BBC. Þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, fordæmt dóminn. Schellenberg hefur tíu daga til að áfrýja dómnum og segir verjandi hans að hann telji líklegt að hann muni gera það. Það var árið 2014 sem Schellenberg var handtekinn í Kína, grunaður um að ætla sér að smygla um 227 kílóum af metamfetamíni frá Kína til Ástralíu. „Ég er ekki eiturlyfjainnflytjandi. Ég kom til Kína sem ferðamaður,“ sagði Schellenberg skömmu áður en dómurinn var kveðinn upp í gær.
Kanada Kína Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira