Slúðurpakki Guardian: Liverpool vill kaupa liðsfélaga Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 11:00 Richarlison fagnar marki með Gylfa á tímabilinu en þeir eru langmarkahæstu leikmenn Everton liðsins. Getty/Simon Stacpoole Það líður að lokum tímabilsins í enska boltanum og það styttist því að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Ensku miðlarnir eru því oft með ýmsar vangaveltur á síðum sínum og Guardian er engin undantekning. Blaðamenn Guardian hentu saman í slúðurpakka í morgun og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. Markvörðurinn David De Gea er meðal annars orðður við Paris Saint Germain og þá er miðvörðurinn Eric Bailly hjá Manchester United orðaður við Real Madrid. Stærsta fréttinn er hins vegar meintur áhugi Jürgen Klopp og Liverpool á brasilískum framherja sem þegar spilar í Bítlaborginni.Football transfer rumours: Liverpool want Everton's Richarlison for £70m? https://t.co/FnKNik2pAC By @NickMiller79 — Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2019Guardian sækir þetta slúður til Brasilíu þar sem UOL Esporte skrifar um möguleikann á því að Richarlison fari til Liverpool í sumar. Jürgen Klopp er sagður hafa hitt Renato Velasco, umboðsmann Richarlison, á dögunum þar sem farið var yfir möguleikana. Blaðamenn UOL Esporte telja að Liverpool gæti boðið 70 milljónir punda í leikmanninn. Það fylgir þó sögunni að það eru miklu fleiri stórlið en Liverpool sem hafa áhuga á þessum Brasilíumanni en þar eru nefnd lið eins og PSG, AC Milan og Barcelona. Þetta sýnir að frábær frammistaða Richarlison á sínu fyrsta tímabili hjá Everton og fyrir framan Gylfa okkar Sigurðsson hefur komið honum inn á borð hjá mörgum af flottustu félögum Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Það líður að lokum tímabilsins í enska boltanum og það styttist því að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Ensku miðlarnir eru því oft með ýmsar vangaveltur á síðum sínum og Guardian er engin undantekning. Blaðamenn Guardian hentu saman í slúðurpakka í morgun og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. Markvörðurinn David De Gea er meðal annars orðður við Paris Saint Germain og þá er miðvörðurinn Eric Bailly hjá Manchester United orðaður við Real Madrid. Stærsta fréttinn er hins vegar meintur áhugi Jürgen Klopp og Liverpool á brasilískum framherja sem þegar spilar í Bítlaborginni.Football transfer rumours: Liverpool want Everton's Richarlison for £70m? https://t.co/FnKNik2pAC By @NickMiller79 — Guardian sport (@guardian_sport) April 5, 2019Guardian sækir þetta slúður til Brasilíu þar sem UOL Esporte skrifar um möguleikann á því að Richarlison fari til Liverpool í sumar. Jürgen Klopp er sagður hafa hitt Renato Velasco, umboðsmann Richarlison, á dögunum þar sem farið var yfir möguleikana. Blaðamenn UOL Esporte telja að Liverpool gæti boðið 70 milljónir punda í leikmanninn. Það fylgir þó sögunni að það eru miklu fleiri stórlið en Liverpool sem hafa áhuga á þessum Brasilíumanni en þar eru nefnd lið eins og PSG, AC Milan og Barcelona. Þetta sýnir að frábær frammistaða Richarlison á sínu fyrsta tímabili hjá Everton og fyrir framan Gylfa okkar Sigurðsson hefur komið honum inn á borð hjá mörgum af flottustu félögum Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti