Johnson vill kosningar í desember Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. október 2019 17:30 Búist er við því að Evrópusambandið samþykki á morgun að fresta útgöngu Bretlands um þrjá mánuði. Hin væntanlega frestun er til komin vegna þess að breska þingið samþykkti frumvarp um að forsætisráðherra væri skuldbundinn til þess að biðja um slíkt, næði hann ekki samningi í gegnum þingið í síðasta lagi síðasta laugardag. Og þótt samningar hafi náðst í síðustu viku tókst Boris Johnson forsætisráðherra ekki að koma plagginu í gegnum þingið. Bað hann því um frestun, þvert gegn vilja sínum. Ursula Von der Leyen, verðandi forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í dag að það hljómaði vel að fresta útgöngu. „Í fyrsta lagi þá lítur spurningin um að fresta útgöngu vel út. Í öðru lagi þá er ekki búið að útkljá seinni spurninguna, sem snýst um lengd frestunarinnar.“ Búist er við því að útgöngu verði frestað um þrjá mánuði. Breska þingið hafnaði í vikunni tillögu Johnsons að áætlun um að klára umræður um útgöngusamninginn í tæka tíð fyrir settan útgöngudag, 31. október. Forsætisráðherrann ætlar sér að leggja fram tillögu um að boða til kosninga á mánudag. Kosningarnar myndu fara fram þann 12. desember ef þing samþykkir en þingmenn hafa hafnað fyrri tillögum Johnsons um kosningar. Hafa fyrst viljað tryggja að samningslaus útganga sé ekki á borðinu. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27 Vill nýjar kosningar verði Brexit frestað enn og aftur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. 23. október 2019 09:56 Útlit fyrir að ESB samþykki frestun Útlit er fyrir að Evrópusambandið samþykki beiðni Bretlandsstjórnar um að fresta útgöngu. Forsætisráðherra Breta vill þó enga frestun fá. 23. október 2019 18:45 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Búist er við því að Evrópusambandið samþykki á morgun að fresta útgöngu Bretlands um þrjá mánuði. Hin væntanlega frestun er til komin vegna þess að breska þingið samþykkti frumvarp um að forsætisráðherra væri skuldbundinn til þess að biðja um slíkt, næði hann ekki samningi í gegnum þingið í síðasta lagi síðasta laugardag. Og þótt samningar hafi náðst í síðustu viku tókst Boris Johnson forsætisráðherra ekki að koma plagginu í gegnum þingið. Bað hann því um frestun, þvert gegn vilja sínum. Ursula Von der Leyen, verðandi forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í dag að það hljómaði vel að fresta útgöngu. „Í fyrsta lagi þá lítur spurningin um að fresta útgöngu vel út. Í öðru lagi þá er ekki búið að útkljá seinni spurninguna, sem snýst um lengd frestunarinnar.“ Búist er við því að útgöngu verði frestað um þrjá mánuði. Breska þingið hafnaði í vikunni tillögu Johnsons að áætlun um að klára umræður um útgöngusamninginn í tæka tíð fyrir settan útgöngudag, 31. október. Forsætisráðherrann ætlar sér að leggja fram tillögu um að boða til kosninga á mánudag. Kosningarnar myndu fara fram þann 12. desember ef þing samþykkir en þingmenn hafa hafnað fyrri tillögum Johnsons um kosningar. Hafa fyrst viljað tryggja að samningslaus útganga sé ekki á borðinu.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27 Vill nýjar kosningar verði Brexit frestað enn og aftur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. 23. október 2019 09:56 Útlit fyrir að ESB samþykki frestun Útlit er fyrir að Evrópusambandið samþykki beiðni Bretlandsstjórnar um að fresta útgöngu. Forsætisráðherra Breta vill þó enga frestun fá. 23. október 2019 18:45 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Sjá meira
Enn einn steinninn lagður í Brexit-götu Johnsons Breska þingið hafnaði rétt í þessu tillögu ríkisstjórnarinnar um að ráðstafa næstu þremur dögum í að klára umræðu um nýjan útgöngusamning. 22. október 2019 19:27
Vill nýjar kosningar verði Brexit frestað enn og aftur Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að sækjast eftir nýjum þingkosningum ef forsvarsmenn Evrópusambandsins samþykkja að fresta úrgöngu Bretlands til loka janúar. 23. október 2019 09:56
Útlit fyrir að ESB samþykki frestun Útlit er fyrir að Evrópusambandið samþykki beiðni Bretlandsstjórnar um að fresta útgöngu. Forsætisráðherra Breta vill þó enga frestun fá. 23. október 2019 18:45