„Mikilvægur leikmaður fyrir næsta áratuginn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 20:00 Phil Foden Getty/Alex Livesey Phil Foden er leikmaður sem Pep Guardiola ætlar að reiða sig á næsta áratuginn ef marka má orð hans eftir sigur Manchester City í gærkvöldi. Manchester City komst þar með aftur upp fyrir Liverpool og í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Pep Guardiola setti hinn átján ára gamla Phil Foden í byrjunarliðið í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni.When it just doesn’t go in ...All in all a sick night. Full debut and the win pic.twitter.com/4Al9hQPk4T — Phil Foden (@PhilFoden) April 3, 2019„Hann verður mikilvægur leikmaður fyrir Manchester City næsta áratuginn,“ sagði Pep Guardiola eftir 2-0 sigurinn á Cardiff í gær. Phil Foden hefur spilað 24 leiki á tímabilinu en hann hefur bara byrjað bikarleiki og svo komið inn á sem varamaður í deildinni. „Þótt að hann sé ungur leikmaður þá getur hann gert allt. Hann skapar færi í öllum leikjum,“ sagði Pep Guardiola. Phil Foden hefur þegar skorað sex mörk fyrir City-liðið í bikarkeppnunum tveimur."He is ready to always play with us" Will Phil Foden become a regular for Man City next season? More: https://t.co/vijVnE09ACpic.twitter.com/aul3Q2ZTTT — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 4, 2019„Hann hefur spilað fullt af mínútum á tímabilinu [966] og þetta var nú ekki hans fyrsti opinberi leikur með okkur. Hann er hluti af þessum hóp. Á síðasta tímabili æfði hann með okkur og spilaði stundum. Á þessu tímabili hefur hann verið með á öllum æfingum og alltaf með okkur í klefanum. Hann er hluti af þessu lið og veit það sjálfur,“ sagði Guardiola. „Phil er frábær leikmaður en á sama tíma er ekki auðvelt fyrir hann að spila í stöðunni hans David Silva, stöðunni hans Kevin de Bruyne og að berjast um sætin við þá Ilkay Gundogan og Bernardo Silva,“ sagði Guardiola. „Hann hefur ástríðuna og hann vill vera hér. Við erum mjög ánægðir með hann og að hann sé hér. Ég fullvissa ykkur um það að hann mun spila fleiri mínútur á næsta tímabili,“ sagði Guardiola. Phil Foden var aðeins 18 ára og 310 daga gamall í gær og hann er yngsti Englendingurinn til að byrja leik hjá Manchester City síðan Daniel Sturridge byrjaði leik í janúar 2008. Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Phil Foden er leikmaður sem Pep Guardiola ætlar að reiða sig á næsta áratuginn ef marka má orð hans eftir sigur Manchester City í gærkvöldi. Manchester City komst þar með aftur upp fyrir Liverpool og í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Pep Guardiola setti hinn átján ára gamla Phil Foden í byrjunarliðið í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni.When it just doesn’t go in ...All in all a sick night. Full debut and the win pic.twitter.com/4Al9hQPk4T — Phil Foden (@PhilFoden) April 3, 2019„Hann verður mikilvægur leikmaður fyrir Manchester City næsta áratuginn,“ sagði Pep Guardiola eftir 2-0 sigurinn á Cardiff í gær. Phil Foden hefur spilað 24 leiki á tímabilinu en hann hefur bara byrjað bikarleiki og svo komið inn á sem varamaður í deildinni. „Þótt að hann sé ungur leikmaður þá getur hann gert allt. Hann skapar færi í öllum leikjum,“ sagði Pep Guardiola. Phil Foden hefur þegar skorað sex mörk fyrir City-liðið í bikarkeppnunum tveimur."He is ready to always play with us" Will Phil Foden become a regular for Man City next season? More: https://t.co/vijVnE09ACpic.twitter.com/aul3Q2ZTTT — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 4, 2019„Hann hefur spilað fullt af mínútum á tímabilinu [966] og þetta var nú ekki hans fyrsti opinberi leikur með okkur. Hann er hluti af þessum hóp. Á síðasta tímabili æfði hann með okkur og spilaði stundum. Á þessu tímabili hefur hann verið með á öllum æfingum og alltaf með okkur í klefanum. Hann er hluti af þessu lið og veit það sjálfur,“ sagði Guardiola. „Phil er frábær leikmaður en á sama tíma er ekki auðvelt fyrir hann að spila í stöðunni hans David Silva, stöðunni hans Kevin de Bruyne og að berjast um sætin við þá Ilkay Gundogan og Bernardo Silva,“ sagði Guardiola. „Hann hefur ástríðuna og hann vill vera hér. Við erum mjög ánægðir með hann og að hann sé hér. Ég fullvissa ykkur um það að hann mun spila fleiri mínútur á næsta tímabili,“ sagði Guardiola. Phil Foden var aðeins 18 ára og 310 daga gamall í gær og hann er yngsti Englendingurinn til að byrja leik hjá Manchester City síðan Daniel Sturridge byrjaði leik í janúar 2008.
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti