Peningarnir streyma frá Liverpool til umboðsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 14:00 Liverpool mennirnir Dominic Solanke, Alisson Becker, Roberto Firmino, Nathaniel Clyne, Joe Gomez og Fabinho. Getty/ Andrew Powell Liverpool borgaði umboðsmönnum langmest af öllum liðunum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta ári. Alls fóru 43,8 milljónir punda frá Liverpool til umboðsmanna en það eru 6,9 milljarðar í íslenskum krónum. Liverpool borgaði umboðsmönnum sautján milljón punda meira en næsta félag sem var Chelsea með 26,8 milljónir punda. Næstu liðin á eftir voru síðan Manchester City með 24,1 milljón punda og Manchester United með 20,8 milljónir punda. Liverpool paid agents £43.8m last year – £17m more than any other Premier League team. By @seaninglehttps://t.co/wetfJmM2vG — Guardian sport (@guardian_sport) April 4, 2019Alls borguðu öll úrvalsdeildarfélögin umboðsmönnum 260,6 milljónum punda frá febrúar 2018 til janúar 2019. Með því rústuðu þeir gamla metinu sem var 211 milljónir árið á undan. Liverpool eyddi stórum upphæðum í nýja leikmenn á síðasta ári en þeir sóttu menn eins og Alisson, Naby Keïta, Fabinho og Xherdan Shaqiri fyrir 2018-19 tímabilið. Liverpool borgaði umboðsmönnum átján milljónum punda meira á síðasta ári en árið á undan þegar félagið sótti Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Alex Oxlade-Chamberlain og Andrew Robertson. Enska knattspyrnusambandið gefur ekki út sundurliðun á því hvað hver og einn umboðsmaður er að fá í tekjur í gegnum félagsskipti skjólstæðinga þeirra. Þetta nýja met og mikil aukning á greiðslum til umboðsmanna undanfarin ár hefur samt aukið pressuna á því að það verði tekið á þessum ofurtekjum umboðsmanna knattspyrnumanna. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Liverpool borgaði umboðsmönnum langmest af öllum liðunum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta ári. Alls fóru 43,8 milljónir punda frá Liverpool til umboðsmanna en það eru 6,9 milljarðar í íslenskum krónum. Liverpool borgaði umboðsmönnum sautján milljón punda meira en næsta félag sem var Chelsea með 26,8 milljónir punda. Næstu liðin á eftir voru síðan Manchester City með 24,1 milljón punda og Manchester United með 20,8 milljónir punda. Liverpool paid agents £43.8m last year – £17m more than any other Premier League team. By @seaninglehttps://t.co/wetfJmM2vG — Guardian sport (@guardian_sport) April 4, 2019Alls borguðu öll úrvalsdeildarfélögin umboðsmönnum 260,6 milljónum punda frá febrúar 2018 til janúar 2019. Með því rústuðu þeir gamla metinu sem var 211 milljónir árið á undan. Liverpool eyddi stórum upphæðum í nýja leikmenn á síðasta ári en þeir sóttu menn eins og Alisson, Naby Keïta, Fabinho og Xherdan Shaqiri fyrir 2018-19 tímabilið. Liverpool borgaði umboðsmönnum átján milljónum punda meira á síðasta ári en árið á undan þegar félagið sótti Virgil van Dijk, Mohamed Salah, Alex Oxlade-Chamberlain og Andrew Robertson. Enska knattspyrnusambandið gefur ekki út sundurliðun á því hvað hver og einn umboðsmaður er að fá í tekjur í gegnum félagsskipti skjólstæðinga þeirra. Þetta nýja met og mikil aukning á greiðslum til umboðsmanna undanfarin ár hefur samt aukið pressuna á því að það verði tekið á þessum ofurtekjum umboðsmanna knattspyrnumanna.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira