Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2019 11:00 Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, fórnar höndum. vísir/getty Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, fór hörðum orðum um Arsenal eftir tapið fyrir Sheffield United, 1-0, í gær.. Evra var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. Þar fór hann yfir leik Sheffield United og Arsenal ásamt Jamie Carragher. Evra sagði að Arsenal-menn væru alveg jafn aumir og þegar hann lék á Englandi á árunum 2006-14. „Ég er ánægður fyrir hönd Sheffield United. Þeir áttu skilið að vinna. En Arsenal kom mér ekki á óvart. Ég var vanur að kalla þá „börnin mín“ fyrir tíu árum. Þegar ég mætti Arsenal vissi ég að ég myndi vinna,“ sagði Evra. Að hans mati hefur Unai Emery ekki tekist að setja sitt mark á lið Arsenal. Sömu vandamálin séu enn að plaga Arsenal og þegar Arsene Wenger stýrði liðinu. „Ekkert hefur breyst. Hvar er Wenger? Því þetta er nákvæmlega eins,“ sagði Evra. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir níu umferðir. Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21. október 2019 20:45 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 „Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22. október 2019 08:30 „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21. október 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, fór hörðum orðum um Arsenal eftir tapið fyrir Sheffield United, 1-0, í gær.. Evra var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports. Þar fór hann yfir leik Sheffield United og Arsenal ásamt Jamie Carragher. Evra sagði að Arsenal-menn væru alveg jafn aumir og þegar hann lék á Englandi á árunum 2006-14. „Ég er ánægður fyrir hönd Sheffield United. Þeir áttu skilið að vinna. En Arsenal kom mér ekki á óvart. Ég var vanur að kalla þá „börnin mín“ fyrir tíu árum. Þegar ég mætti Arsenal vissi ég að ég myndi vinna,“ sagði Evra. Að hans mati hefur Unai Emery ekki tekist að setja sitt mark á lið Arsenal. Sömu vandamálin séu enn að plaga Arsenal og þegar Arsene Wenger stýrði liðinu. „Ekkert hefur breyst. Hvar er Wenger? Því þetta er nákvæmlega eins,“ sagði Evra. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir níu umferðir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21. október 2019 20:45 Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07 „Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22. október 2019 08:30 „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21. október 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. 21. október 2019 20:45
Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn. 21. október 2019 20:07
„Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. 22. október 2019 08:30
„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. 21. október 2019 22:00