Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 20:07 Sadio Mane og Ada Hegerberg eru meðal tilnefndra leikmanna. vísir/samsett/getty Dagblaðið France Football tilkynnir í kvöld hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki í baráttunni um Gullknöttinn. Fyrr í kvöld voru tuttugu leikmenn tilnefndir og hægt og rólega er verið að bæta við tilnefningunum á Twitter-síðu fjölmiðilsins. Liverpool á sex leikmenn á listanum en manchester City er einnig atkvæðamikið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er á listanum í ár sem og Donny van de Beek, leikmaður Ajax.A host of Premier League players are included in the first batch of Ballon d'Or nominees — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2019 Fréttin hefur verður uppfærð eftir því sem fleiri leikmenn bættust inn á listann.Þeir sem hafa verið tilnefndir í karlaflokki: Sadio Mane (Liverpool) Hugo Lloris (Tottenham) Dusan Tadic (Ajax) Frenkie De Jong (Barcelona) Sergio Aguero (Man City) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Kylian Mbappe (PSG) Marc-Andre Ter Stegen (Barcelona) Donny van de Beek (Ajax) Cristiano Ronaldo (Juventus) Alisson Becker (Liverpool) Matthijs de Ligt (Juventus) Karim Benzema (Real Madrid) Georginio Wijnaldum (Liverpool) Virgil van Dijk (Liverpool) Bernardo Silva (Man City) Heung-Min Son (Tottenham) Robert Lewandowski (Bayern Munich) Roberto Firmino (Liverpool) Lionel Messi (Barcelona) Riyad Mahrez (Man City) Kevin De Bruyne (Man City) Kalidou Koulibaly (Napoli) Antoine Griezmann (Barcelona) Í kvennaflokki eru þær ensku Ellen White og Lucy Bronze á sínum stað en heimsmeistararnir, Megan Rapinoe og Alex Morgan, eru líklegir til afreka. Hin danska Pernille Harden er á listanum sem og hin norska Ada Hegerberg sem vann Gullknöttinn á síðustu leiktíð.Þær sem hafa verið tilnefndar í kvennaflokki: Sam Kerr (Chicago Red Stars) Ellen White (Man City) Nilla Fischer (Wolfsburg) Amandine Henry (Lyon) Lucy Bronze (Lyon) Alex Morgan (Orlando Pride) Vivianne Miedema (Arsenal) Dzenifer Marozsan (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Sarah Bouhaddi (Lyon) Megan Rapinoe (Reign FC) Lieke Martens (Barcelona) Sari van Veenendaal (Atletico Madrid) Wendie Renard (Lyon) Rose Lavelle (Washington Spirit) Marta (Orlando Pride) Ada Hegerberg (Lyon) Kosovare Asllani (CD Tacon) Sofia Jakobsson (CD Tacon) Tobin Heath (Portland Thorns)Fréttin hefur verður uppfærð. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Dagblaðið France Football tilkynnir í kvöld hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki í baráttunni um Gullknöttinn. Fyrr í kvöld voru tuttugu leikmenn tilnefndir og hægt og rólega er verið að bæta við tilnefningunum á Twitter-síðu fjölmiðilsins. Liverpool á sex leikmenn á listanum en manchester City er einnig atkvæðamikið. Hugo Lloris, markvörður Tottenham, er á listanum í ár sem og Donny van de Beek, leikmaður Ajax.A host of Premier League players are included in the first batch of Ballon d'Or nominees — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 21, 2019 Fréttin hefur verður uppfærð eftir því sem fleiri leikmenn bættust inn á listann.Þeir sem hafa verið tilnefndir í karlaflokki: Sadio Mane (Liverpool) Hugo Lloris (Tottenham) Dusan Tadic (Ajax) Frenkie De Jong (Barcelona) Sergio Aguero (Man City) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Kylian Mbappe (PSG) Marc-Andre Ter Stegen (Barcelona) Donny van de Beek (Ajax) Cristiano Ronaldo (Juventus) Alisson Becker (Liverpool) Matthijs de Ligt (Juventus) Karim Benzema (Real Madrid) Georginio Wijnaldum (Liverpool) Virgil van Dijk (Liverpool) Bernardo Silva (Man City) Heung-Min Son (Tottenham) Robert Lewandowski (Bayern Munich) Roberto Firmino (Liverpool) Lionel Messi (Barcelona) Riyad Mahrez (Man City) Kevin De Bruyne (Man City) Kalidou Koulibaly (Napoli) Antoine Griezmann (Barcelona) Í kvennaflokki eru þær ensku Ellen White og Lucy Bronze á sínum stað en heimsmeistararnir, Megan Rapinoe og Alex Morgan, eru líklegir til afreka. Hin danska Pernille Harden er á listanum sem og hin norska Ada Hegerberg sem vann Gullknöttinn á síðustu leiktíð.Þær sem hafa verið tilnefndar í kvennaflokki: Sam Kerr (Chicago Red Stars) Ellen White (Man City) Nilla Fischer (Wolfsburg) Amandine Henry (Lyon) Lucy Bronze (Lyon) Alex Morgan (Orlando Pride) Vivianne Miedema (Arsenal) Dzenifer Marozsan (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Sarah Bouhaddi (Lyon) Megan Rapinoe (Reign FC) Lieke Martens (Barcelona) Sari van Veenendaal (Atletico Madrid) Wendie Renard (Lyon) Rose Lavelle (Washington Spirit) Marta (Orlando Pride) Ada Hegerberg (Lyon) Kosovare Asllani (CD Tacon) Sofia Jakobsson (CD Tacon) Tobin Heath (Portland Thorns)Fréttin hefur verður uppfærð.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn