Takmarka áróður gegn bólusetningum á Facebook Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. febrúar 2019 10:30 NORDICPHOTOS/GETTY Facebook hyggst takmarka áróður gegn bólusetningum á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfesti talsmaður fyrirtækisins í gær. Á undanförnum árum hefur andstaða við bólusetningar farið vaxandi víða um heim sem leitt hefur til minni þátttöku með þeim afleiðingum að bólusetningasjúkdómar hafa blossað upp. Skæðir mislingafaraldrar hafa til að mynda komið upp í Bandaríkjunum. Neyðarástandi hefur nú verið lýst yfir í Clark-sýslu í Portland þar sem 58 hafa smitast af mislingum frá janúarbyrjun. Á fimmtudag ritaði Adam Schiff, demókrati og formaður upplýsingamálanefndar bandaríska þingsins, opið bréf til Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook og Sundar Pichai, forstjóra Google og viðraði áhyggjur sínar af dreifingu falsfrétta og rangra upplýsinga um bólusetningar. Benti hann meðal annars á að hópar sem standa þeim að baki væru að greiða sérstaklega fyrir víðtæka dreifingu. Í bréfinu segir að fullyrðingar andbólusetningasinna styðjist ekki við neinar sannanir. Í frétt CNN er haft eftir talsmanni Facebook að fyrirtækið hafi þegar stigið ákveðin skref til þess að takmarka áróðurinn á samfélgsmiðlinum. Nú sé unnið að frekari leiðum til þess að koma í veg fyrir dreifinguna. Bólusetningar Facebook Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Facebook hyggst takmarka áróður gegn bólusetningum á samfélagsmiðlinum. Þetta staðfesti talsmaður fyrirtækisins í gær. Á undanförnum árum hefur andstaða við bólusetningar farið vaxandi víða um heim sem leitt hefur til minni þátttöku með þeim afleiðingum að bólusetningasjúkdómar hafa blossað upp. Skæðir mislingafaraldrar hafa til að mynda komið upp í Bandaríkjunum. Neyðarástandi hefur nú verið lýst yfir í Clark-sýslu í Portland þar sem 58 hafa smitast af mislingum frá janúarbyrjun. Á fimmtudag ritaði Adam Schiff, demókrati og formaður upplýsingamálanefndar bandaríska þingsins, opið bréf til Mark Zuckerberg, forstjóra Facebook og Sundar Pichai, forstjóra Google og viðraði áhyggjur sínar af dreifingu falsfrétta og rangra upplýsinga um bólusetningar. Benti hann meðal annars á að hópar sem standa þeim að baki væru að greiða sérstaklega fyrir víðtæka dreifingu. Í bréfinu segir að fullyrðingar andbólusetningasinna styðjist ekki við neinar sannanir. Í frétt CNN er haft eftir talsmanni Facebook að fyrirtækið hafi þegar stigið ákveðin skref til þess að takmarka áróðurinn á samfélgsmiðlinum. Nú sé unnið að frekari leiðum til þess að koma í veg fyrir dreifinguna.
Bólusetningar Facebook Heilbrigðismál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira