Bretar saka Rússa um NotPetya árásina í fyrra Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2018 11:08 Skilaboðin sem fórnarlömb vírussins sáu á tölvum sínum. Vísir/AFP Yfirvöld Bretlands hafa opinberlega sakað rússneska herinn um NotPetya árásina svokölluðu sem læsti tölvum víða um heim í júní í fyrr. Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og gerði hann það. Árásin hafði mikil áhrif á fyrirtæki og stofnanir í Evrópu en einnig í Rússlandi. Reckit Benckiser, varnarmálaráðherra, sagði yfirvöld Rússlands hafa „rifið reglubókina“ og að Bretland þyrfti að bregðast við. Hann sagði heiminn á nýju stigi hernaðar þar sem hefðbundnum hernaðarmætti væri blandað við tölvuárásir með miklum árangri. Hann sagði Rússa einnig hafa vopnvætt upplýsingar og sakaði þá um að grafa undan lýðræði í heiminum. Rússar þvertaka hins vegar fyrir að hafa borið ábyrgð á NotPetya og segja rússnesk fyrirtæki einnig hafa orðið fyrir árás. Utanríkisráðherra Bretlands, Tariq Ahmad, sagði í dag að árásin hefði kostað fyrirtæki og stofnandi hundruð milljóna dala. Samkvæmt frétt BBC áætla sérfræðingar að árásin hafi kostað rúmlega 1,2 milljarð dala. Ahmad sagði ásökunum Breta vera ætlað að sýna að þeir myndu ekki sætta sig við tölvuárásir sem þessar.„Við köllum á Rússland að vera sá ábyrgðarfulli meðlimur alþjóðasamfélagsins sem þeir segjast vera, í stað þess að grafa leynilega undan því.“ Gagngíslatökufaraldar læsa gögnum tölva og er eigendum boðið að greiða lausnargjald til þess að aflæsa þeim. Tölvuárásir Tengdar fréttir Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48 Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00 WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30 Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16 Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Yfirvöld Bretlands hafa opinberlega sakað rússneska herinn um NotPetya árásina svokölluðu sem læsti tölvum víða um heim í júní í fyrr. Árásin beindist að mestu gegn Úkraínu en gagnagíslatökufaraldurinn NotPetya var hannaður til þess að dreifa sér og gerði hann það. Árásin hafði mikil áhrif á fyrirtæki og stofnanir í Evrópu en einnig í Rússlandi. Reckit Benckiser, varnarmálaráðherra, sagði yfirvöld Rússlands hafa „rifið reglubókina“ og að Bretland þyrfti að bregðast við. Hann sagði heiminn á nýju stigi hernaðar þar sem hefðbundnum hernaðarmætti væri blandað við tölvuárásir með miklum árangri. Hann sagði Rússa einnig hafa vopnvætt upplýsingar og sakaði þá um að grafa undan lýðræði í heiminum. Rússar þvertaka hins vegar fyrir að hafa borið ábyrgð á NotPetya og segja rússnesk fyrirtæki einnig hafa orðið fyrir árás. Utanríkisráðherra Bretlands, Tariq Ahmad, sagði í dag að árásin hefði kostað fyrirtæki og stofnandi hundruð milljóna dala. Samkvæmt frétt BBC áætla sérfræðingar að árásin hafi kostað rúmlega 1,2 milljarð dala. Ahmad sagði ásökunum Breta vera ætlað að sýna að þeir myndu ekki sætta sig við tölvuárásir sem þessar.„Við köllum á Rússland að vera sá ábyrgðarfulli meðlimur alþjóðasamfélagsins sem þeir segjast vera, í stað þess að grafa leynilega undan því.“ Gagngíslatökufaraldar læsa gögnum tölva og er eigendum boðið að greiða lausnargjald til þess að aflæsa þeim.
Tölvuárásir Tengdar fréttir Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48 Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00 WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30 Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16 Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. 20. maí 2017 13:48
Vara við nýjum faraldri Umfangsmikil gagnagíslatökuárás sem hefur hrellt fyrirtæki í Rússlandi og Úkraínu undanfarið hefur dreift úr sér og meðal annars komið upp í Þýskalandi, Japan og Bandaríkjunum. 26. október 2017 06:00
WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15. maí 2017 12:30
Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn. 19. desember 2017 08:16
Nýr vírus herjar á heiminn Fyrirtæki og stofnanir um heim allan hafa tilkynnt vírus sem heldur gögnum þeirra í gíslingu. 28. júní 2017 06:41