Mata dregur úr blogginu vegna slæms gengis United 2. október 2018 19:30 Juan Mata er í smá bloggpásu. vísir/getty Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki bara öflugur fótboltamaður heldur er hann fínasti penni og einn af síðustu bloggurunum. Hann hefur um langa hríð haldið úti virkri bloggsíðu þar sem að hann skrifar um lífið og fótboltann. En, nú ætlar hann í smá pásu. Honum finnst ekki eðlilegt að vera að skrifa mikið þegar að Manchester United gengur jafnilla og raun ber vitni en liðið er í mikilli krísu undir stjórn José Mourinho. Margir biðu eflaust spenntir eftir nýjustu bloggfærslu kappans því næsti leikur United er í kvöld á móti Valencia en Mata spilaði lengi með spænska liðinu. „Sæl, öll. Í dag er bloggfærsla mín styttri en vanalega. Í raun er þetta enginn tími til að blogga. Ég vil þakka ykkur öllum sem styðja okkur í gegnum þessa erfiðu tíma. Ég skil pirring ykkar. Næsti leikur er sérstakur fyrir mig en umfram allt er þetta tækifæri fyrir liðið til að komast aftur á sigurbraut,“ skrifar Mata og biður að heilsa. Þrátt fyrir að vera öflugur penni og nota samfélagsmiðla mikið til að tengjast aðdáendum sínum og Manchester United hefur aldrei neitt vandamál komið upp hjá Mata en notkun samfélagsmiðla er heitt mál á Old Trafford þessa dagana. Síðasta uppnámið varð eftir tap United gegn Derby í deildabikarnum þegar að Mourinho þótti ósáttur við Instagramfærslu Pauls Pogba en myndband af Portúgalanum að ræða það við miðjumanninn náðist á æfingu liðsins daginn eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki bara öflugur fótboltamaður heldur er hann fínasti penni og einn af síðustu bloggurunum. Hann hefur um langa hríð haldið úti virkri bloggsíðu þar sem að hann skrifar um lífið og fótboltann. En, nú ætlar hann í smá pásu. Honum finnst ekki eðlilegt að vera að skrifa mikið þegar að Manchester United gengur jafnilla og raun ber vitni en liðið er í mikilli krísu undir stjórn José Mourinho. Margir biðu eflaust spenntir eftir nýjustu bloggfærslu kappans því næsti leikur United er í kvöld á móti Valencia en Mata spilaði lengi með spænska liðinu. „Sæl, öll. Í dag er bloggfærsla mín styttri en vanalega. Í raun er þetta enginn tími til að blogga. Ég vil þakka ykkur öllum sem styðja okkur í gegnum þessa erfiðu tíma. Ég skil pirring ykkar. Næsti leikur er sérstakur fyrir mig en umfram allt er þetta tækifæri fyrir liðið til að komast aftur á sigurbraut,“ skrifar Mata og biður að heilsa. Þrátt fyrir að vera öflugur penni og nota samfélagsmiðla mikið til að tengjast aðdáendum sínum og Manchester United hefur aldrei neitt vandamál komið upp hjá Mata en notkun samfélagsmiðla er heitt mál á Old Trafford þessa dagana. Síðasta uppnámið varð eftir tap United gegn Derby í deildabikarnum þegar að Mourinho þótti ósáttur við Instagramfærslu Pauls Pogba en myndband af Portúgalanum að ræða það við miðjumanninn náðist á æfingu liðsins daginn eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30
Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00
Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22
Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00