Mata dregur úr blogginu vegna slæms gengis United 2. október 2018 19:30 Juan Mata er í smá bloggpásu. vísir/getty Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki bara öflugur fótboltamaður heldur er hann fínasti penni og einn af síðustu bloggurunum. Hann hefur um langa hríð haldið úti virkri bloggsíðu þar sem að hann skrifar um lífið og fótboltann. En, nú ætlar hann í smá pásu. Honum finnst ekki eðlilegt að vera að skrifa mikið þegar að Manchester United gengur jafnilla og raun ber vitni en liðið er í mikilli krísu undir stjórn José Mourinho. Margir biðu eflaust spenntir eftir nýjustu bloggfærslu kappans því næsti leikur United er í kvöld á móti Valencia en Mata spilaði lengi með spænska liðinu. „Sæl, öll. Í dag er bloggfærsla mín styttri en vanalega. Í raun er þetta enginn tími til að blogga. Ég vil þakka ykkur öllum sem styðja okkur í gegnum þessa erfiðu tíma. Ég skil pirring ykkar. Næsti leikur er sérstakur fyrir mig en umfram allt er þetta tækifæri fyrir liðið til að komast aftur á sigurbraut,“ skrifar Mata og biður að heilsa. Þrátt fyrir að vera öflugur penni og nota samfélagsmiðla mikið til að tengjast aðdáendum sínum og Manchester United hefur aldrei neitt vandamál komið upp hjá Mata en notkun samfélagsmiðla er heitt mál á Old Trafford þessa dagana. Síðasta uppnámið varð eftir tap United gegn Derby í deildabikarnum þegar að Mourinho þótti ósáttur við Instagramfærslu Pauls Pogba en myndband af Portúgalanum að ræða það við miðjumanninn náðist á æfingu liðsins daginn eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki bara öflugur fótboltamaður heldur er hann fínasti penni og einn af síðustu bloggurunum. Hann hefur um langa hríð haldið úti virkri bloggsíðu þar sem að hann skrifar um lífið og fótboltann. En, nú ætlar hann í smá pásu. Honum finnst ekki eðlilegt að vera að skrifa mikið þegar að Manchester United gengur jafnilla og raun ber vitni en liðið er í mikilli krísu undir stjórn José Mourinho. Margir biðu eflaust spenntir eftir nýjustu bloggfærslu kappans því næsti leikur United er í kvöld á móti Valencia en Mata spilaði lengi með spænska liðinu. „Sæl, öll. Í dag er bloggfærsla mín styttri en vanalega. Í raun er þetta enginn tími til að blogga. Ég vil þakka ykkur öllum sem styðja okkur í gegnum þessa erfiðu tíma. Ég skil pirring ykkar. Næsti leikur er sérstakur fyrir mig en umfram allt er þetta tækifæri fyrir liðið til að komast aftur á sigurbraut,“ skrifar Mata og biður að heilsa. Þrátt fyrir að vera öflugur penni og nota samfélagsmiðla mikið til að tengjast aðdáendum sínum og Manchester United hefur aldrei neitt vandamál komið upp hjá Mata en notkun samfélagsmiðla er heitt mál á Old Trafford þessa dagana. Síðasta uppnámið varð eftir tap United gegn Derby í deildabikarnum þegar að Mourinho þótti ósáttur við Instagramfærslu Pauls Pogba en myndband af Portúgalanum að ræða það við miðjumanninn náðist á æfingu liðsins daginn eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30
Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00
Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22
Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00