Mata dregur úr blogginu vegna slæms gengis United 2. október 2018 19:30 Juan Mata er í smá bloggpásu. vísir/getty Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki bara öflugur fótboltamaður heldur er hann fínasti penni og einn af síðustu bloggurunum. Hann hefur um langa hríð haldið úti virkri bloggsíðu þar sem að hann skrifar um lífið og fótboltann. En, nú ætlar hann í smá pásu. Honum finnst ekki eðlilegt að vera að skrifa mikið þegar að Manchester United gengur jafnilla og raun ber vitni en liðið er í mikilli krísu undir stjórn José Mourinho. Margir biðu eflaust spenntir eftir nýjustu bloggfærslu kappans því næsti leikur United er í kvöld á móti Valencia en Mata spilaði lengi með spænska liðinu. „Sæl, öll. Í dag er bloggfærsla mín styttri en vanalega. Í raun er þetta enginn tími til að blogga. Ég vil þakka ykkur öllum sem styðja okkur í gegnum þessa erfiðu tíma. Ég skil pirring ykkar. Næsti leikur er sérstakur fyrir mig en umfram allt er þetta tækifæri fyrir liðið til að komast aftur á sigurbraut,“ skrifar Mata og biður að heilsa. Þrátt fyrir að vera öflugur penni og nota samfélagsmiðla mikið til að tengjast aðdáendum sínum og Manchester United hefur aldrei neitt vandamál komið upp hjá Mata en notkun samfélagsmiðla er heitt mál á Old Trafford þessa dagana. Síðasta uppnámið varð eftir tap United gegn Derby í deildabikarnum þegar að Mourinho þótti ósáttur við Instagramfærslu Pauls Pogba en myndband af Portúgalanum að ræða það við miðjumanninn náðist á æfingu liðsins daginn eftir. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Juan Mata, leikmaður Manchester United, er ekki bara öflugur fótboltamaður heldur er hann fínasti penni og einn af síðustu bloggurunum. Hann hefur um langa hríð haldið úti virkri bloggsíðu þar sem að hann skrifar um lífið og fótboltann. En, nú ætlar hann í smá pásu. Honum finnst ekki eðlilegt að vera að skrifa mikið þegar að Manchester United gengur jafnilla og raun ber vitni en liðið er í mikilli krísu undir stjórn José Mourinho. Margir biðu eflaust spenntir eftir nýjustu bloggfærslu kappans því næsti leikur United er í kvöld á móti Valencia en Mata spilaði lengi með spænska liðinu. „Sæl, öll. Í dag er bloggfærsla mín styttri en vanalega. Í raun er þetta enginn tími til að blogga. Ég vil þakka ykkur öllum sem styðja okkur í gegnum þessa erfiðu tíma. Ég skil pirring ykkar. Næsti leikur er sérstakur fyrir mig en umfram allt er þetta tækifæri fyrir liðið til að komast aftur á sigurbraut,“ skrifar Mata og biður að heilsa. Þrátt fyrir að vera öflugur penni og nota samfélagsmiðla mikið til að tengjast aðdáendum sínum og Manchester United hefur aldrei neitt vandamál komið upp hjá Mata en notkun samfélagsmiðla er heitt mál á Old Trafford þessa dagana. Síðasta uppnámið varð eftir tap United gegn Derby í deildabikarnum þegar að Mourinho þótti ósáttur við Instagramfærslu Pauls Pogba en myndband af Portúgalanum að ræða það við miðjumanninn náðist á æfingu liðsins daginn eftir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30 Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00 Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22 Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott. 29. september 2018 09:30
Hryggðarmynd í sýningu í Leikhúsi draumanna José Mourinho er undir mikilli pressu hjá Manchester United og stendur í stappi við leikmenn enn eina ferðina. 1. október 2018 09:00
Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. 28. september 2018 13:22
Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00