Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. september 2018 13:22 José Mourinho er stjóri Manchester United Vísir/Getty Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. Pogba og Mourinho hafa átt fyrirsagnir allra blaða og miðla síðustu daga eftir að Mourinho tók af honum varafyrirliðabandið. Það virtist greinilegt að samband stjórans og miðjumannsins væri í molum og menn kepptust við að færa af því fréttir að Pogba væri á förum í janúar. United sækir West Ham heim í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni á morgun og vildu blaðamenn vita hvort Frakkinn yrði í byrjunarliðinu. Mourinho sagði hann yrði þar, það hefði aldrei hvarlað að honum að bekkja Pogba. „Sambandið á milli leikmanns og knattspyrnustjóra er gott. Það er ekkert meira samaband á milli fyrirliða, eða eins af fyrirliðunum, og stjórans,“ sagði Mourinho.Paul Pogba er sagður ósáttur við Mourinho.vísir/getty„Það æfði enginn betur en Paul á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag eða föstudag. Sumir æfðu eins vel og hann en enginn æfði betur og hann spilar á morgun.“ „Enginn leikmaður er stærri en félagið. Ef ég er sáttur við vinnuframlag hans þá spilar hann. Ég er mjög ánægður með vinnuframlag hans í vikunni.“ „Liðið þarf á góðum leikmönnum að halda, hann er góður leikmaður. Liðið þarf á leikmönnum með karakter, hann er með karakter. Svo hann spilar á morgun.“ Á miðvikudag birti Sky Sports myndband af æfingu United þar sem Pogba og Mourinho áttu í kuldalegum samskiptum. Spurður út í myndbandið hafði Mourinho þetta að segja: „Þetta kemur oft fyrir. Ég á samtöl við leikmennina marg oft. Hávær gagnrýni og háværar skipanir eiga sér stað á hverjum degi. Þjálfun snýst um það.“ „Þið búið til einhverjar fréttir úr þessu svo ég er mjög ánægður með að það eru bara opnar æfingar í fimmtán mínútur einu sinni á mánuði.“ „Hvaða rifrildi? Þetta var ekki rifrildi,“ sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum. Pogba og Mourinho hafa átt fyrirsagnir allra blaða og miðla síðustu daga eftir að Mourinho tók af honum varafyrirliðabandið. Það virtist greinilegt að samband stjórans og miðjumannsins væri í molum og menn kepptust við að færa af því fréttir að Pogba væri á förum í janúar. United sækir West Ham heim í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni á morgun og vildu blaðamenn vita hvort Frakkinn yrði í byrjunarliðinu. Mourinho sagði hann yrði þar, það hefði aldrei hvarlað að honum að bekkja Pogba. „Sambandið á milli leikmanns og knattspyrnustjóra er gott. Það er ekkert meira samaband á milli fyrirliða, eða eins af fyrirliðunum, og stjórans,“ sagði Mourinho.Paul Pogba er sagður ósáttur við Mourinho.vísir/getty„Það æfði enginn betur en Paul á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag eða föstudag. Sumir æfðu eins vel og hann en enginn æfði betur og hann spilar á morgun.“ „Enginn leikmaður er stærri en félagið. Ef ég er sáttur við vinnuframlag hans þá spilar hann. Ég er mjög ánægður með vinnuframlag hans í vikunni.“ „Liðið þarf á góðum leikmönnum að halda, hann er góður leikmaður. Liðið þarf á leikmönnum með karakter, hann er með karakter. Svo hann spilar á morgun.“ Á miðvikudag birti Sky Sports myndband af æfingu United þar sem Pogba og Mourinho áttu í kuldalegum samskiptum. Spurður út í myndbandið hafði Mourinho þetta að segja: „Þetta kemur oft fyrir. Ég á samtöl við leikmennina marg oft. Hávær gagnrýni og háværar skipanir eiga sér stað á hverjum degi. Þjálfun snýst um það.“ „Þið búið til einhverjar fréttir úr þessu svo ég er mjög ánægður með að það eru bara opnar æfingar í fimmtán mínútur einu sinni á mánuði.“ „Hvaða rifrildi? Þetta var ekki rifrildi,“ sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Fyrrverandi miðvörður Arsenal hefði viljað sjá Mourinho og Pogba leysa sín mál inn á skrifstofu. 27. september 2018 12:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Hughes um rifrildi Pogba og Mourinho: „Stjórar þurfa skilja leikmennina“ Mark Hughes, stjóri Southampton, segir að hver stjóri þurfi að finna hvað fái hvern einasta leikmann til þess að virka er hann ræddi um rifrildi Jose Mourinho og Paul Pogba. 27. september 2018 22:00
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48