Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2018 12:30 Jose Mourinho ræðir við Paul Pogba á hliðarlínunni Vísir/Getty Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown. Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Sjá meira
Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Sjá meira
„Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30
Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48