Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2018 12:30 Jose Mourinho ræðir við Paul Pogba á hliðarlínunni Vísir/Getty Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown. Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
„Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30
Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48