Keown: Wenger og Ferguson gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega eins og Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2018 12:30 Jose Mourinho ræðir við Paul Pogba á hliðarlínunni Vísir/Getty Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown. Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Það andar köldu á milli José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, og Paul Pogba, dýrasta leikmanns liðsins frá upphafi, þessa dagana eins og sást á æfingu United í gær. Mourinho er sagður hafa lítinn húmor fyrir Instagram-færslu Pogba eftir deildabikartapið á móti Derby og tók hann í gegn á æfingu liðsins þar sem fjölmargar myndavélar voru á hliðarlínunni. Martin Keown, fyrrverandi miðvörður Arsenal og sparkspekingur BBC, var spurður hvað honum fannst um þetta atvik í vikulegum lið sínum á vefsíðu Daily Mail þar sem að lesendur mega senda honum spurningar. „Þeir þurfa að ræða saman í einrúmi, ekki fyrir framan alla. Talið saman á skrifstofu Mourinho, ekki úti á æfingasvæðinu þar sem að allar þessar myndavélar eru. Sýnið hvor öðrum þá virðingu að ræða saman og ekki leka svo einu einasta orði í fjölmiðla,“ segir Keown. „Mourinho sagði eftir 3-2 tapið á móti Brighton að hann myndi ekki gagnrýna leikmenn sína opinberlega. Þess í stað gagnrýndi Pogba sjálfur leikmennina. Þar leit allt út fyrir að Mourinho væri að varpa ábyrgðinni á leikmennina sem að mér fannst fullkomið.“ „Það er út af þessu öllu saman sem ég ber svo mikla virðingu fyrir Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson. Þeir gagnrýndu aldrei leikmenn opinberlega. Þeir gerðu það fyrir luktum dyrum eins og á að gera hlutina,“ segir Martin Keown.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30 Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30 Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30 Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
„Engin vandamál“ á milli Mourinho og Pogba Jose Mourinho tók varafyrirliðabandið af Paul Pogba í gær en segir samt að það séu "engin vandamál“ á milli þeirra tveggja. 26. september 2018 07:30
Engin ást hjá Mourinho og Pogba á æfingu United í dag | Myndband Heitasta mál enska boltans í dag er samband Jose Mourinho og Paul Pogba. Sky Sports birti nú rétt fyrir hádegi myndband af þeim félögum á æfingu þar sem kalt virðist vera á milli þeirra. 26. september 2018 11:30
Netið á Old Trafford ástæða kuldans á milli Jose og Pogba Jamie Jackson, blaðamaður Guardian sem sérhæfir sig í málum tengdum Manchester United, hefur upplýst afhverju Jose Mourinho og Paul Pogba áttu í ansi kuldalegum samskiptum á æfingu í gær. 27. september 2018 07:30
Stjórn United stendur með Mourinho í baráttunni við Pogba Paul Pogba er sagður á útleið frá Manchester United. 26. september 2018 10:48