Chris Brown handtekinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2018 08:54 Chris Brown í réttarsal árið 2014. Vísir/getty Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum. Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum.
Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Sjá meira
Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00
Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06
Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00