Chris Brown handtekinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2018 08:54 Chris Brown í réttarsal árið 2014. Vísir/getty Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum. Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum.
Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00
Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06
Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00