Ældi á sviði og hélt ræðu sinni áfram Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2018 20:45 Sam Fuentes á sviði í gær. Vísir/AFP Sam Fuentes, ein af nemendum Parkland í Flórída, kastaði upp á sviði í Washington DC í Bandaríkjunum í dag. Það gerði hún í miðri ræðu á fundi þar sem nemendur og stuðningsmenn þeirra kröfðust hertrar skotvopnalöggjafar í Bandaríkjunum í gær. Fuentes er ein þeirra sem varð fyrir skoti frá Nikolas Cruz, sem játað hefur að hafa myrt 17 manns í árás á skólann í síðasta mánuði. Þegar hún hélt ræðu sína fyrir framan um hálfa milljón manna og fjölda myndavéla sem sendu ræðuna út víða um heim tóku taugarnar völdin og hún ældi. Fuentes lét það þó ekki stöðva sig og fagnaði því að hafa ælt fyrir framan heiminn. „Ég kastaði upp í alþjóðlegu sjónvarpi og það er stórkostlegt,“ sagði Fuentes og hélt ræðu sinni áfram.Parkland student Sam Fuentes at #MarchForOurLives: "I just threw up on international television, and it feels great!" https://t.co/LLGEspkZrV pic.twitter.com/KMLGryvMci— Hollywood Reporter (@THR) March 24, 2018 Í lok ræðu sinnar bað Fuentes áhorfendur um að syngja afmælissönginn með sér vegna Nick Dworet, skólabróður hennar, sem dó í árásinni en hann hefði orðið 18 ára gamall í gær.Samantha Fuentes, who was wounded in the mass shooting at Marjory Stoneman Douglas High School, asks the crowd to join her in singing "Happy Birthday" to Parkland victim Nicholas Dworet, who would've turned 18 today https://t.co/IcL7STLrLp pic.twitter.com/D8s0jwpc0P— CNN (@CNN) March 24, 2018 Bandaríkin Skotárás í Flórída Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira
Sam Fuentes, ein af nemendum Parkland í Flórída, kastaði upp á sviði í Washington DC í Bandaríkjunum í dag. Það gerði hún í miðri ræðu á fundi þar sem nemendur og stuðningsmenn þeirra kröfðust hertrar skotvopnalöggjafar í Bandaríkjunum í gær. Fuentes er ein þeirra sem varð fyrir skoti frá Nikolas Cruz, sem játað hefur að hafa myrt 17 manns í árás á skólann í síðasta mánuði. Þegar hún hélt ræðu sína fyrir framan um hálfa milljón manna og fjölda myndavéla sem sendu ræðuna út víða um heim tóku taugarnar völdin og hún ældi. Fuentes lét það þó ekki stöðva sig og fagnaði því að hafa ælt fyrir framan heiminn. „Ég kastaði upp í alþjóðlegu sjónvarpi og það er stórkostlegt,“ sagði Fuentes og hélt ræðu sinni áfram.Parkland student Sam Fuentes at #MarchForOurLives: "I just threw up on international television, and it feels great!" https://t.co/LLGEspkZrV pic.twitter.com/KMLGryvMci— Hollywood Reporter (@THR) March 24, 2018 Í lok ræðu sinnar bað Fuentes áhorfendur um að syngja afmælissönginn með sér vegna Nick Dworet, skólabróður hennar, sem dó í árásinni en hann hefði orðið 18 ára gamall í gær.Samantha Fuentes, who was wounded in the mass shooting at Marjory Stoneman Douglas High School, asks the crowd to join her in singing "Happy Birthday" to Parkland victim Nicholas Dworet, who would've turned 18 today https://t.co/IcL7STLrLp pic.twitter.com/D8s0jwpc0P— CNN (@CNN) March 24, 2018
Bandaríkin Skotárás í Flórída Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45 Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15 Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira
Hundruð þúsunda krefjast úrbóta á byssulöggjöf Fjölmargir eru samankomnir í Washington D.C. vegna kröfugöngunnar March for Our Lives. Samskonar göngur eru víðsvegar um heiminn í dag. 24. mars 2018 16:45
Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00
Sýna kröfu bandarískra ungmenna um herta byssulöggjöf samstöðu í Reykjavík Gengið verður frá Arnarhóli að Austurvelli. Bandarísk kona búsett á Íslandi segist hafa ákveðið að efna til samstöðugöngu þegar hún heyrði af mótmælunum vestanhafs. 24. mars 2018 12:15
Las upp nöfn fallinna skólafélaga og þagði Emma González var ein þeirra sem steig á svið í Washington D.C. í dag eftir kröfugönguna March for Our Lives. 24. mars 2018 22:51