Formaður NRA hellti úr skálum reiði sinnar vegna umræðu eftir skólaárás Kjartan Kjartansson skrifar 22. febrúar 2018 19:30 Forsvarsmaður stærstu hagsmunasamtaka skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, NRA, sakar demókrata og fjölmiðla um að notfæra sér fjöldamorð í framhaldsskóla á Flórída í síðustu viku til að berjast fyrir hertri skotvopnalöggjöf. Fullyrti hann að demókratar „hati einstaklingsfrelsi“. NRA fékk heila klukkustund til þess að lýsa afstöðu sinni á fjölmennri ráðstefnu íhaldsmanna í Bandaríkjunum, CPAC, í dag. Þar fór Wayne LaPierre, formaður NRA, mikinn og varaði byssueigendur við því að nú ætti að hrifsa af þeim byssurnar. Sakaði hann „elítuna“ um að vera sama um skólakerfið og nemendur. Fyrir þeim væru skotárásir pólitík en ekki spurning um öryggi, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Þeim er meira annt um völd og meira af þeim. Markmið þeirra er að útrýma öðrum viðaukanum [við stjórnarskrá Bandaríkjanna] og byssufrelsið okkar svo að þeir geti upprætt allt einstaklingsfrelsi,“ sagði LaPierre en annar viðauki stjórnarskrárinnar hefur síðustu áratugina verið túlkaður þannig að hann gefi almenningi rétt til að bera og eiga skotvopn. LaPierre réðst einnig að þeim sem hann kallaði „sósíalista að evrópskri fyrirmynd“ sem krefjist aukins eftirlits með skotvopnum. Varaði hann við uppgangi kommúnisma í bandarískum háskólum og lýsti sósíalisma sem „pólitískum sjúkdómi“, að því er segir í frétt The Guardian.Telur engan mun á skólum og herstöðvum Mikil umræða hefur blossað upp um skotvopnalöggjöfina eftir að ungur maður myrti sautján manns í Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólanum í Parkland á Flórída á Valentínusardaginn, 14. febrúar. Nemendur sem lifðu árásina hafa talað opinskátt um þörfina á að herða byssulöggjöfina til að koma í veg fyrir að harmleikir af þessu tagi endurtaki sig. LaPierre tók undir hugmyndir Donalds Trump forseta um að vopna kennara til að fyrirbyggja skotárásir sem forsetinn lýsti á fundi með nemendum og foreldrum barna sem létust í skotárásinni í Hvíta húsinu í gær. Lofaði LaPierre því að NRA myndi aðstoða bandaríska skóla með öryggi án endurgjalds. Trump sjálfur gekk enn lengra á fundi með löggæslufulltrúum í Hvíta húsinu í dag. Þar gerði hann að því skóna að hervæða þyrfti skóla í Bandaríkjunum og sagði engan grundvallarmun á þeim og herstöðvum. Hugmynd hans um að vopna kennara væri þar að auki ódýrari en að ráða vopnaða öryggisverði í skóla. „Við verðum að gera skólana harðgerari, ekki mýkri. Svæði án byssna fyrir morðingja eða einhvern sem vill vera morðingi er eins og að fara að fá sér ís,“ sagði Bandaríkjaforseti og bætti við að landsmenn þyrftu að „verða klókir“ með svæði þar sem byssur eru ekki leyfðar.TRUMP: "We have to harden our schools, not soften them up. A gun free zone to a killer or somebody that wants to be a killer, that is like going in for ice cream."Calls for "hardened schools" and arming teachers. pic.twitter.com/RcqN6AdvS2— Aaron Rupar (@atrupar) February 22, 2018 Sakaði fjölmiðla um að „elska“ fjöldamorð Talsmenn NRA á ráðstefnu íhaldsmannanna voru þó ekki hættir. LaPierre gagnrýndi alríkislögregluna FBI harðlega og kallaði stjórnendur hennar „stjórnlausa“. Endurómaði LaPierre þar árásir Trump og fleiri repúblikana á FBI sem hefur virst ætlað að grafa undan rannsókninni á því hvort að forsetaframboð Trump hafi átt í samráði við rússnesk stjórnvöld. Þá fullyrti Dana Loesch, talskona NRA, sem einnig ávarpaði ráðstefnuna að meginstraumsfjölmiðlar í Bandaríkjunum „elskuðu“ fjöldamorð með skotvopnum. „Ég er ekki að segja að þið elskið harmleikinn en ég er að segja að þið elskið áhorfið. Grátandi hvítar mæður eru áhorfsgull,“ sagði Loesch og beindi orðum sínum að fjölmiðlum í salnum. Loesch hefur áður vakið athygli fyrir hatrammar árásir á fjölmiðla. Þannig kom hún fram í myndböndum fyrir samtökin þar sem hún hótaði dagblaðinu New York Times meðal annars og sagði blaðið í „leysimiði“ samtakanna. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tíu sinnum ráðist á skóla á tæpu hálfu ári Skólaskotárás í Flórída er sú tíunda vestan hafs á tæplega hálfu ári. Donald Trump Bandaríkjaforseti talar um geðheilsuvanda, Demókratar benda á byssueign. 16. febrúar 2018 07:00 Hökkuðu samsæriskenningar um blekkingar nemendanna í sig Helstu spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum komu eftirlifendum skotárásarinnar í skóla í Parkland í Flórída til varnar í þáttum þeirra í gær. 22. febrúar 2018 10:30 Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssal Cameron Kasky, einn þeirra nemenda Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans sem hafa verið hvað háværastir í baráttu sinni fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum, gekk hart að öldungardeildarþingmanninum og Repúblikananum Mark Rubio í gær. 22. febrúar 2018 10:41 Trump leggur til að vopna kennara til að fyrirbyggja skotárásir Bandaríkjaforseti viðurkenndi að hugmyndin yrði umdeild en að ríkisstjórn hans myndi skoða hana alvarlega. 21. febrúar 2018 23:45 Höfnuðu að banna hríðskotariffla í kjölfar banvænnar skotárásar Repúblikanar á ríkisþingi Flórída felldu tillögu um að taka frumvarp um bann við hríðskotarifflum til umræðu þrátt fyrir þrýsting nemenda sem lifðu skotárásina í Parkland af. 20. febrúar 2018 23:36 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
Forsvarsmaður stærstu hagsmunasamtaka skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, NRA, sakar demókrata og fjölmiðla um að notfæra sér fjöldamorð í framhaldsskóla á Flórída í síðustu viku til að berjast fyrir hertri skotvopnalöggjöf. Fullyrti hann að demókratar „hati einstaklingsfrelsi“. NRA fékk heila klukkustund til þess að lýsa afstöðu sinni á fjölmennri ráðstefnu íhaldsmanna í Bandaríkjunum, CPAC, í dag. Þar fór Wayne LaPierre, formaður NRA, mikinn og varaði byssueigendur við því að nú ætti að hrifsa af þeim byssurnar. Sakaði hann „elítuna“ um að vera sama um skólakerfið og nemendur. Fyrir þeim væru skotárásir pólitík en ekki spurning um öryggi, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. „Þeim er meira annt um völd og meira af þeim. Markmið þeirra er að útrýma öðrum viðaukanum [við stjórnarskrá Bandaríkjanna] og byssufrelsið okkar svo að þeir geti upprætt allt einstaklingsfrelsi,“ sagði LaPierre en annar viðauki stjórnarskrárinnar hefur síðustu áratugina verið túlkaður þannig að hann gefi almenningi rétt til að bera og eiga skotvopn. LaPierre réðst einnig að þeim sem hann kallaði „sósíalista að evrópskri fyrirmynd“ sem krefjist aukins eftirlits með skotvopnum. Varaði hann við uppgangi kommúnisma í bandarískum háskólum og lýsti sósíalisma sem „pólitískum sjúkdómi“, að því er segir í frétt The Guardian.Telur engan mun á skólum og herstöðvum Mikil umræða hefur blossað upp um skotvopnalöggjöfina eftir að ungur maður myrti sautján manns í Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólanum í Parkland á Flórída á Valentínusardaginn, 14. febrúar. Nemendur sem lifðu árásina hafa talað opinskátt um þörfina á að herða byssulöggjöfina til að koma í veg fyrir að harmleikir af þessu tagi endurtaki sig. LaPierre tók undir hugmyndir Donalds Trump forseta um að vopna kennara til að fyrirbyggja skotárásir sem forsetinn lýsti á fundi með nemendum og foreldrum barna sem létust í skotárásinni í Hvíta húsinu í gær. Lofaði LaPierre því að NRA myndi aðstoða bandaríska skóla með öryggi án endurgjalds. Trump sjálfur gekk enn lengra á fundi með löggæslufulltrúum í Hvíta húsinu í dag. Þar gerði hann að því skóna að hervæða þyrfti skóla í Bandaríkjunum og sagði engan grundvallarmun á þeim og herstöðvum. Hugmynd hans um að vopna kennara væri þar að auki ódýrari en að ráða vopnaða öryggisverði í skóla. „Við verðum að gera skólana harðgerari, ekki mýkri. Svæði án byssna fyrir morðingja eða einhvern sem vill vera morðingi er eins og að fara að fá sér ís,“ sagði Bandaríkjaforseti og bætti við að landsmenn þyrftu að „verða klókir“ með svæði þar sem byssur eru ekki leyfðar.TRUMP: "We have to harden our schools, not soften them up. A gun free zone to a killer or somebody that wants to be a killer, that is like going in for ice cream."Calls for "hardened schools" and arming teachers. pic.twitter.com/RcqN6AdvS2— Aaron Rupar (@atrupar) February 22, 2018 Sakaði fjölmiðla um að „elska“ fjöldamorð Talsmenn NRA á ráðstefnu íhaldsmannanna voru þó ekki hættir. LaPierre gagnrýndi alríkislögregluna FBI harðlega og kallaði stjórnendur hennar „stjórnlausa“. Endurómaði LaPierre þar árásir Trump og fleiri repúblikana á FBI sem hefur virst ætlað að grafa undan rannsókninni á því hvort að forsetaframboð Trump hafi átt í samráði við rússnesk stjórnvöld. Þá fullyrti Dana Loesch, talskona NRA, sem einnig ávarpaði ráðstefnuna að meginstraumsfjölmiðlar í Bandaríkjunum „elskuðu“ fjöldamorð með skotvopnum. „Ég er ekki að segja að þið elskið harmleikinn en ég er að segja að þið elskið áhorfið. Grátandi hvítar mæður eru áhorfsgull,“ sagði Loesch og beindi orðum sínum að fjölmiðlum í salnum. Loesch hefur áður vakið athygli fyrir hatrammar árásir á fjölmiðla. Þannig kom hún fram í myndböndum fyrir samtökin þar sem hún hótaði dagblaðinu New York Times meðal annars og sagði blaðið í „leysimiði“ samtakanna.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tíu sinnum ráðist á skóla á tæpu hálfu ári Skólaskotárás í Flórída er sú tíunda vestan hafs á tæplega hálfu ári. Donald Trump Bandaríkjaforseti talar um geðheilsuvanda, Demókratar benda á byssueign. 16. febrúar 2018 07:00 Hökkuðu samsæriskenningar um blekkingar nemendanna í sig Helstu spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum komu eftirlifendum skotárásarinnar í skóla í Parkland í Flórída til varnar í þáttum þeirra í gær. 22. febrúar 2018 10:30 Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssal Cameron Kasky, einn þeirra nemenda Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans sem hafa verið hvað háværastir í baráttu sinni fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum, gekk hart að öldungardeildarþingmanninum og Repúblikananum Mark Rubio í gær. 22. febrúar 2018 10:41 Trump leggur til að vopna kennara til að fyrirbyggja skotárásir Bandaríkjaforseti viðurkenndi að hugmyndin yrði umdeild en að ríkisstjórn hans myndi skoða hana alvarlega. 21. febrúar 2018 23:45 Höfnuðu að banna hríðskotariffla í kjölfar banvænnar skotárásar Repúblikanar á ríkisþingi Flórída felldu tillögu um að taka frumvarp um bann við hríðskotarifflum til umræðu þrátt fyrir þrýsting nemenda sem lifðu skotárásina í Parkland af. 20. febrúar 2018 23:36 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
Tíu sinnum ráðist á skóla á tæpu hálfu ári Skólaskotárás í Flórída er sú tíunda vestan hafs á tæplega hálfu ári. Donald Trump Bandaríkjaforseti talar um geðheilsuvanda, Demókratar benda á byssueign. 16. febrúar 2018 07:00
Hökkuðu samsæriskenningar um blekkingar nemendanna í sig Helstu spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum komu eftirlifendum skotárásarinnar í skóla í Parkland í Flórída til varnar í þáttum þeirra í gær. 22. febrúar 2018 10:30
Lifði af skotárásina og þjarmaði að þingmanni í sjónvarpssal Cameron Kasky, einn þeirra nemenda Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans sem hafa verið hvað háværastir í baráttu sinni fyrir hertri byssulöggjöf í Bandaríkjunum, gekk hart að öldungardeildarþingmanninum og Repúblikananum Mark Rubio í gær. 22. febrúar 2018 10:41
Trump leggur til að vopna kennara til að fyrirbyggja skotárásir Bandaríkjaforseti viðurkenndi að hugmyndin yrði umdeild en að ríkisstjórn hans myndi skoða hana alvarlega. 21. febrúar 2018 23:45
Höfnuðu að banna hríðskotariffla í kjölfar banvænnar skotárásar Repúblikanar á ríkisþingi Flórída felldu tillögu um að taka frumvarp um bann við hríðskotarifflum til umræðu þrátt fyrir þrýsting nemenda sem lifðu skotárásina í Parkland af. 20. febrúar 2018 23:36