New York Times skotspónn bandarískra byssueigenda Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2017 22:11 Ræða Loesch í myndbandi NRA er sérstaklega heiftúðug í garð New York Times. NRA Stærstu samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, NRA, hóta dagblaðinu New York Times í myndbandi sem þau birtu. Kalla þau blaðið „ótrúverðugan og óheiðarlegan snepil“ og segjast „ætla að ná til þess“. Í myndbandinu notar Dana Loesch, fjölmiðlakona af hægri væng bandarískra stjórnmála, orðalag sem hefur verið Donald Trump forseta tamt og kallar New York Times „gervifréttir“. New York Times hefur birt fjölda uppljóstrana um mál tengd Trump, ekki síst rannsóknina á meintu samráði framboðs hans við Rússa. „Lítið á þetta sem viðvörunarskot,“ segir Loesch í myndbandinu sem NRA tísti á föstudag. Þá sakar hún dagblaðið um að vera undir hæl Demókrataflokksins. „Við erum komin með nóg af stanslausri vörn ykkar fyrir lénsherra ykkar úr Demókrataflokknum,“ segir Loesch. Grípur hún enn til myndmáls úr heimi skotvopna þegar hún segir að NRA muni beina „leysimiði sínu“ að slagorði blaðsins um að það elti sannleikann heiðarlega.Segist aðeins vilja aðgerðir á „vígvelli hugmyndanna“Loesch hafnar því algerlega að myndbandið sé ógn gegn öryggi starfsmanna New York Times. The Guardian hefur eftir henni að hver sá sem skilji myndbandið þannig sé aðeins að „færa ofbeldisfulla hugaróra sína yfir á aðra“. Þegar hún var spurð hvað hún hefði átt við með að NRA „ætli að ná til“ New York Times sagðist Loesch að hún hafi aðeins verið að hvetja fólk til aðgerða á „vígvelli hugmyndanna“. Annað myndband NRA með Loesch þar sem hún færði rök fyrir því að fólk ætti að ganga í samtökin til að verja landið fyrir frjálslyndum vakti einnig neikvæða athygli. Donald Trump Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Stærstu samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, NRA, hóta dagblaðinu New York Times í myndbandi sem þau birtu. Kalla þau blaðið „ótrúverðugan og óheiðarlegan snepil“ og segjast „ætla að ná til þess“. Í myndbandinu notar Dana Loesch, fjölmiðlakona af hægri væng bandarískra stjórnmála, orðalag sem hefur verið Donald Trump forseta tamt og kallar New York Times „gervifréttir“. New York Times hefur birt fjölda uppljóstrana um mál tengd Trump, ekki síst rannsóknina á meintu samráði framboðs hans við Rússa. „Lítið á þetta sem viðvörunarskot,“ segir Loesch í myndbandinu sem NRA tísti á föstudag. Þá sakar hún dagblaðið um að vera undir hæl Demókrataflokksins. „Við erum komin með nóg af stanslausri vörn ykkar fyrir lénsherra ykkar úr Demókrataflokknum,“ segir Loesch. Grípur hún enn til myndmáls úr heimi skotvopna þegar hún segir að NRA muni beina „leysimiði sínu“ að slagorði blaðsins um að það elti sannleikann heiðarlega.Segist aðeins vilja aðgerðir á „vígvelli hugmyndanna“Loesch hafnar því algerlega að myndbandið sé ógn gegn öryggi starfsmanna New York Times. The Guardian hefur eftir henni að hver sá sem skilji myndbandið þannig sé aðeins að „færa ofbeldisfulla hugaróra sína yfir á aðra“. Þegar hún var spurð hvað hún hefði átt við með að NRA „ætli að ná til“ New York Times sagðist Loesch að hún hafi aðeins verið að hvetja fólk til aðgerða á „vígvelli hugmyndanna“. Annað myndband NRA með Loesch þar sem hún færði rök fyrir því að fólk ætti að ganga í samtökin til að verja landið fyrir frjálslyndum vakti einnig neikvæða athygli.
Donald Trump Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira