Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 10:30 Jose Mourinho og David Moyes. Mynd/Samsett/Getty Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018 Enski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Sóknarleikur Manchester United hefur ekki heillað marga í stjóratíð Jose Mourinho og liðið skoraði bara 1,62 mörk í leik undir hans stjórn. Það þýðir að leikmenn United skoruðu færri mörk að meðaltal fyrir Jose Mourinho en þeir gerðu undir stjórn David Moyes.1.62 - Manchester United averaged 1.62 goals per game in the Premier League under Jose Mourinho, less than they did under David Moyes (1.65). Chosen. pic.twitter.com/QOYvLPuXN7 — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018Pep Guardiola tók við liði Manchester City sama sumar og Mourinho tók við Manchester United. Það er mikill munur á útkomunni hjá þessum tveimur nágrönnum síðan þá. Manchester City liðið hefur þannig skorað 83 fleiri mörk í þeim 93 leikjum sem bæði liðin hafa spilað síðan þá eða næstum því marki fleira í hverjum leik. Manchester United lék alls 142 leiki undir stjórn Jose Mourinho og vann 84 þeirra. Tapleikirnir voru 26. Liðið vann þrjá titla í hans stjóratíð eða Samfélagsskjöldinni 2016, enska deildabikarinn 2017 og Evrópudeildina 2017. Manchester United fékk 176 stig í ensku úrvalsdeildinni í stjóratíð Jose Mourinho en fjögur félög náðu í fleiri stig eða Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) og Liverpool (196). Í viðbót við bitlausan sóknarleik og oftar en ekki hundleiðinlega leikstíl þá hefur Manchester United vörnin algjörlega brugðist í vetur. Huddersfield Town er í 19. sæti í ensku úrvalsdeildinni í dag en hefur engu að síður fengið á sig færri mörk en lið United. Manchester United hefur alls fengið á sig 29 mörk í sautján leikjum og einu liðin með verri vörn í vetur eru Fulham, Cardiff, Burnley og Southampton. Hér fyrir neðan má sjá meira um þessa slöku tölfræði Manchester United undir stjórn Jose Mourinho.Manchester United are looking for a new manager. Here is his record for the club in all competitions.https://t.co/XL8Mju4W1u#mufc#Mourinhopic.twitter.com/NqsPXP046x — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 201883 - Manchester City (234) have scored 83 goals more than Manchester United (151) in the Premier League (both in 93 games) since the appointments of Jose Mourinho as United boss & Pep Guardiola as City manager. Difference. pic.twitter.com/hbtXsbHsOz — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018176 - Manchester United won 176 Premier League points since the appointment of Jose Mourinho as manager; fewer than Manchester City (222), Tottenham Hotspur (202), Chelsea (200) and Liverpool (196). Departure. pic.twitter.com/WknQQE9bsP — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201829 - 19th placed Huddersfield Town (28) have conceded fewer Premier League goals so far in 2018-19 than Manchester United (29), with only Fulham, Cardiff, Burnley and Southampton conceding more than the Red Devils under Jose Mourinho. Sloppy. pic.twitter.com/ABQMQ8nUwE — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 201826 - Manchester United have picked up 26 points after their first 17 league games this season under Jose Mourinho; their worst points haul in the top-flight at this stage since 1990-91 (also 26 points). Dip. pic.twitter.com/I9iHo1uqVQ — OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2018
Enski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira