InSight baðar sig í sólinni á Mars Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2018 07:44 Ein af fyrstu myndunum sem Insight sendi til jarðarinnar. Vísir/NASA Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018 Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira
Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Geimfarið baðar sig nú í sólinni á Mars og safnar orku fyrir störf komandi mánaða og jafnvel ára. Áætlað er að nota InSigth í um tvö ár en líftími farsins gæti orðið mun lengri. Sólarrafhlöður InSight eru tvær og eru þær um 2,2 metrar að breidd. Þó Mars sé lengra frá sólinni en jörðin og meira sólarljós þurfi til að hlaða rafhlöður þarf InSight ekki mikið rafmagn til starfa sinna. Sólarrafhlöðurnar skila um 600 til 700 vöttum á góðum degi, sem dugar til að keyra hefðbundinn blandara, en það dugar þó til að InSight geti sinnt störfum sínum. Á vef Nasa segir að þegar þær séu úti sé stærð alls geimfarsins á við blæjubíl frá sjöunda áratug síðustu aldar.Á næstu dögum mun InSight taka myndir af sínu nánasta umhverfi svo vísindamenn NASA geti ákveðið hvar vísindabúnaður farsins verði lagður niður. Það ferli mun taka tvo til þrjá mánuði, samkvæmt NASA. Þangað til mun InSight taka veðurmælingar og myndir frá nýja heimili sínu, Elysium Planitia.There's a quiet beauty here. Looking forward to exploring my new home. #MarsLanding pic.twitter.com/mfClzsfJJr— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Aaah...soaking up the Sun with my solar panels. After a long flight, and thrilling #MarsLanding, it feels great to get a good stretch and recharge my batteries. (Like, literally.) It's just what I'll need to really start getting in tune with #Mars. https://t.co/yse3VEst3G pic.twitter.com/LpsiI0KNNz— NASAInSight (@NASAInSight) November 27, 2018 Data from Odyssey indicate @NASAInSight's solar arrays are open and batteries are charging. The transmission also included this view from the instrument deployment camera, showing the seismometer (left), grapple (center) and robotic arm (right): https://t.co/yZqPextm89 pic.twitter.com/2kBHT5caGS— NASA JPL (@NASAJPL) November 27, 2018
Bandaríkin Geimurinn Mars Tækni Vísindi Tengdar fréttir Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Sjá meira
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. 21. nóvember 2018 23:00
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. 26. nóvember 2018 20:09
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. 26. nóvember 2018 19:00
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. 26. nóvember 2018 10:00