Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2018 17:30 Luke Shaw gæti endað hjá Barcelona. Vísir/Getty Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Fréttir voru af því í síðustu viku að Mourinho hafi hreinlega lagt Luke Shaw í einelti og að samband þeirra sé mjög slæmt. Mourinho hikar ekki við að gagnrýna bakvörðinn í fjölmiðlum. Eitt besta knattspyrnulið heims virðist hafa miklu meira álit á enska landsliðsbakverðinum ef marka má frétt í Daily Mirror í dag. European giants eye Man United left-back Shaw as the Reds prepare to step up interest in fellow left-back Tierney #MUFC @JamesNursey https://t.co/pkIBKlv26N pic.twitter.com/LR4y0fa60L— Mirror Football (@MirrorFootball) March 27, 2018 Daily Mirror hefur heimildir fyrir því að Barcelona vilji fá Luke Shaw til sín í sumar. Shaw á bara eitt ár eftir af samningi sínum við Manchester United og hefur ekki viljað gera nýjan samning. Hinn 22 ára gamli Luke Shaw hefur leikið sjö landsleiki og ætti að öllu eðlilegu að vera framtíðarbakvörður hjá flestum liðum þótt ekki eigi hann upp á pallborðið hjá portúgalska stjóranum. Það vantar þó ekki landsliðsmenn í vinstri bakvarðarstöðuna hjá Barcelona. Spænski landsliðsmaðurinn Jordi Alba er fastamaður og franski landsliðsmaðurinn Lucas Digne vill fá meiri mínútur en fær ekki. Arsenal og Chelsea eru einnig sögð áhugasöm að fá til sín Luke Shaw. Þótt að framtíð hans hjá Manchester United sé ekki björt þá lítur út fyrir að hann þurfi ekki mikið að örvænta.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira