Eigandi Chelsea mátti ekki vera viðstaddur bikarúrslitaleikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2018 21:45 Abramovich á leik með Chelsea vísir/getty Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Landvistarleyfi Roman Abramovich rann út í apríl og því þurfti hann að snúa aftur til heimalandsins, Rússlands. Yfirvöld í Bretlandi hafa tekið sér óeðlilega langan tíma í endurnýjun leyfisins samkvæmt heimildum Independent, en þó var beiðni um nýtt leyfi ekki hafnað. Abramovich er 11. ríkasti maður Rússlands og á samkvæmt bandaríska blaðinu Forbes 10,8 milljarða bandaríkjadollara. Hann byggði upp ríkidæmi sitt á olíuiðnaði. Chelsea hefur verið í eigu Abramovich síðan 2003 og hefur hann eytt miklum fjármunum í uppbyggingu félagsins. Síðan Abramovich tók við hefur líftími knattspyrnustjóra hjá Chelsea styst til muna en þó hefur félagið unnið fimm Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla, þrjá deildarbikarmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA á þeim tíma. Núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, er einmitt í óvissu um hver framtíð hans er en það hefur verið mikið í umræðunni að hann fái ekki að halda áfram starfi á Stamford Bridge. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00 Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Landvistarleyfi Roman Abramovich rann út í apríl og því þurfti hann að snúa aftur til heimalandsins, Rússlands. Yfirvöld í Bretlandi hafa tekið sér óeðlilega langan tíma í endurnýjun leyfisins samkvæmt heimildum Independent, en þó var beiðni um nýtt leyfi ekki hafnað. Abramovich er 11. ríkasti maður Rússlands og á samkvæmt bandaríska blaðinu Forbes 10,8 milljarða bandaríkjadollara. Hann byggði upp ríkidæmi sitt á olíuiðnaði. Chelsea hefur verið í eigu Abramovich síðan 2003 og hefur hann eytt miklum fjármunum í uppbyggingu félagsins. Síðan Abramovich tók við hefur líftími knattspyrnustjóra hjá Chelsea styst til muna en þó hefur félagið unnið fimm Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla, þrjá deildarbikarmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA á þeim tíma. Núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, er einmitt í óvissu um hver framtíð hans er en það hefur verið mikið í umræðunni að hann fái ekki að halda áfram starfi á Stamford Bridge.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00 Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00
Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00