Samkynhneigðir leikmenn komi samtímis úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 10:00 Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, er hrifinn af þeirri hugmynd að samkynhneigðir atvinnumenn í knattspyrnumenn taki saman höndum og komi samtímis úr skápnum. Samkynhneigð er enn mikið feimnismál í knattspyrnuheiminum en aðeins örfáir atvinnumenn sem spilað hafa á Bretlandi hafa komið úr skápnum. Enginn þeirra er að spila í dag. Clarke greindi frá því að hann hafi rætt við nokkra samkynhneigða knattspyrnumenn um þann möguleika að þeir komi úr skápnum en ítrekaði að það yrði að lokum að vera þeirra eigin ákvörðun. Um þetta er fjallað á vef Sky Sports. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég kom þeim skilaboðum áleiðis að ef af nokkrir hátt skrifaðir atvinnumenn myndu koma úr skápnum, hví ekki að samræma aðgerðir? Þannig myndi það ekki hvíla á herðum bara eins leikmanns,“ sagði Clarke í samtali við The Times. Hann segir að mögulega væri hægt að standa að því í upphafi tímabils. „Þá eru stuðningsmennirnir glaðir og sólin enn að skína,“ sagði Clarke sem hefur unnið að þessu málefni síðustu vikur og mánuði, eftir að hann greindi frá þeirri skoðun sinni að knattspyrnusamfélagið væri ekki í stakk búið til að taka á móti opinberlega samkynhneigðum leikmönnum. Hann segist hafa hitt fimmtán samkynhneigða íþróttamenn síðustu fjórar vikurnar til að spyrja þá álits á málefninu. 27 ár er síðan að Justin Fashanu greindi frá samkynhneigð sinni, fyrstur leikmanan efstu deildar á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24. nóvember 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira
Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, er hrifinn af þeirri hugmynd að samkynhneigðir atvinnumenn í knattspyrnumenn taki saman höndum og komi samtímis úr skápnum. Samkynhneigð er enn mikið feimnismál í knattspyrnuheiminum en aðeins örfáir atvinnumenn sem spilað hafa á Bretlandi hafa komið úr skápnum. Enginn þeirra er að spila í dag. Clarke greindi frá því að hann hafi rætt við nokkra samkynhneigða knattspyrnumenn um þann möguleika að þeir komi úr skápnum en ítrekaði að það yrði að lokum að vera þeirra eigin ákvörðun. Um þetta er fjallað á vef Sky Sports. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég kom þeim skilaboðum áleiðis að ef af nokkrir hátt skrifaðir atvinnumenn myndu koma úr skápnum, hví ekki að samræma aðgerðir? Þannig myndi það ekki hvíla á herðum bara eins leikmanns,“ sagði Clarke í samtali við The Times. Hann segir að mögulega væri hægt að standa að því í upphafi tímabils. „Þá eru stuðningsmennirnir glaðir og sólin enn að skína,“ sagði Clarke sem hefur unnið að þessu málefni síðustu vikur og mánuði, eftir að hann greindi frá þeirri skoðun sinni að knattspyrnusamfélagið væri ekki í stakk búið til að taka á móti opinberlega samkynhneigðum leikmönnum. Hann segist hafa hitt fimmtán samkynhneigða íþróttamenn síðustu fjórar vikurnar til að spyrja þá álits á málefninu. 27 ár er síðan að Justin Fashanu greindi frá samkynhneigð sinni, fyrstur leikmanan efstu deildar á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24. nóvember 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira
Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00
Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24. nóvember 2016 11:30
Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30