Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2016 11:30 Regnbogalitaðar skóreimar gætu sést í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Vísir/Getty Richard Scudamore, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að deildin leggi blessun sína yfir og styðji notkun regnbogareima. Regnbogalitaðar skóreimar hafa verið notaðar af íþróttafólki víða um heim til stuðnings við réttindabaráttu hinsegin fólks og mun átakið ná inn í ensku úrvalsdeildina um helgina. „Við vitum að við getum gert meira til að nota anda og kraft knattspyrnunnar inni á vellinum til góða,“ sagði Scudamore í yfirlýsingu deildarinnar. Guardian fjallaði um málið. Sjá einnig: Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði Líklegt er að regnbogalitirnir verði áberandi um helgina, ekki aðeins í skóreimum knattspyrnumannanna, heldur hefur verið boðað mikið átak á samfélagsmiðlum deildarinnar sem og félaganna sjálfra. Margsinnis hefur verið fjallað um þá staðreynd hversu fáir íþróttamenn hafa komið úr skápnum og þá sérstaklega atvinnumenn í knattspyrnu. Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, varaði í síðasta mánuði samkynhneigða knattspyrnumenn við því að koma úr skápnum. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Richard Scudamore, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að deildin leggi blessun sína yfir og styðji notkun regnbogareima. Regnbogalitaðar skóreimar hafa verið notaðar af íþróttafólki víða um heim til stuðnings við réttindabaráttu hinsegin fólks og mun átakið ná inn í ensku úrvalsdeildina um helgina. „Við vitum að við getum gert meira til að nota anda og kraft knattspyrnunnar inni á vellinum til góða,“ sagði Scudamore í yfirlýsingu deildarinnar. Guardian fjallaði um málið. Sjá einnig: Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði Líklegt er að regnbogalitirnir verði áberandi um helgina, ekki aðeins í skóreimum knattspyrnumannanna, heldur hefur verið boðað mikið átak á samfélagsmiðlum deildarinnar sem og félaganna sjálfra. Margsinnis hefur verið fjallað um þá staðreynd hversu fáir íþróttamenn hafa komið úr skápnum og þá sérstaklega atvinnumenn í knattspyrnu. Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, varaði í síðasta mánuði samkynhneigða knattspyrnumenn við því að koma úr skápnum. Sjá einnig: Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00 Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins segir að knattspyrnumenn myndu þurfa að þola miklar svívirðingar ef þeir kæmu úr skápnum. 18. október 2016 08:00
Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30
Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26. október 2016 12:30