Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 08:00 Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, segir að vondur veruleiki myndi blasa við knattspyrnumönnum sem myndu koma úr skápnum. „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í englandi.Justin Fashanu.vísir/gettyÞjóðverjinn Thomas Hitzlsperger kom opinberlega fram árið 2014 og greindi frá því að hann væri samkynhneigður en það var eftir að hann var hættur að spila í Englandi. „Það kæmi mér mjög á óvart ef það væri ekki til samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Clarke enn fremur. Fjölmörg dæmi eru til um að áhorfendur syngji enn þann daginn í dag níðandi söngva um samkynhneigða. Síðast var sagt frá því vegna uppákomu í leiks Leyton Orient og Luton Town í ensku D-deildinni. „Ef ég væri samkynhneigður myndi ég vilja bjóða sjálfum mér upp á þetta?“ spurði Clarke. Enski boltinn Tengdar fréttir Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30 Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, segir að vondur veruleiki myndi blasa við knattspyrnumönnum sem myndu koma úr skápnum. „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í englandi.Justin Fashanu.vísir/gettyÞjóðverjinn Thomas Hitzlsperger kom opinberlega fram árið 2014 og greindi frá því að hann væri samkynhneigður en það var eftir að hann var hættur að spila í Englandi. „Það kæmi mér mjög á óvart ef það væri ekki til samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Clarke enn fremur. Fjölmörg dæmi eru til um að áhorfendur syngji enn þann daginn í dag níðandi söngva um samkynhneigða. Síðast var sagt frá því vegna uppákomu í leiks Leyton Orient og Luton Town í ensku D-deildinni. „Ef ég væri samkynhneigður myndi ég vilja bjóða sjálfum mér upp á þetta?“ spurði Clarke.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30 Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30
Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45
Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30
Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00