Varar knattspyrnumenn við að koma úr skápnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 08:00 Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, segir að vondur veruleiki myndi blasa við knattspyrnumönnum sem myndu koma úr skápnum. „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í englandi.Justin Fashanu.vísir/gettyÞjóðverjinn Thomas Hitzlsperger kom opinberlega fram árið 2014 og greindi frá því að hann væri samkynhneigður en það var eftir að hann var hættur að spila í Englandi. „Það kæmi mér mjög á óvart ef það væri ekki til samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Clarke enn fremur. Fjölmörg dæmi eru til um að áhorfendur syngji enn þann daginn í dag níðandi söngva um samkynhneigða. Síðast var sagt frá því vegna uppákomu í leiks Leyton Orient og Luton Town í ensku D-deildinni. „Ef ég væri samkynhneigður myndi ég vilja bjóða sjálfum mér upp á þetta?“ spurði Clarke. Enski boltinn Tengdar fréttir Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30 Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Greg Clarke, stjórnarformaður enska knattspyrnusambandsins, segir að vondur veruleiki myndi blasa við knattspyrnumönnum sem myndu koma úr skápnum. „Ég hika við það að hvetja fólk til að koma úr skápnum þar til að okkur hefur tekist að vinna okkar vinnu og útrýma svívirðingum og úthúðunum,“ sagði Clarke þegar hann kom fyrir þingnefnd í Bretlandi. „Ég skammast mín fyrir þá staðreynd að þeir finnst ekki öruggt að koma úr skápnum,“ bætti hann við. Justin Fashanu kom fyrstur atvinnumanna í knattspyrnu úr skápnum í Englandi árið 1990 en hann framdi sjálfsvíg árið 1998. Enginn leikmaður hefur síðan þá komið úr skápnum á meðan hann hefur spilað í englandi.Justin Fashanu.vísir/gettyÞjóðverjinn Thomas Hitzlsperger kom opinberlega fram árið 2014 og greindi frá því að hann væri samkynhneigður en það var eftir að hann var hættur að spila í Englandi. „Það kæmi mér mjög á óvart ef það væri ekki til samkynhneigður leikmaður í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Clarke enn fremur. Fjölmörg dæmi eru til um að áhorfendur syngji enn þann daginn í dag níðandi söngva um samkynhneigða. Síðast var sagt frá því vegna uppákomu í leiks Leyton Orient og Luton Town í ensku D-deildinni. „Ef ég væri samkynhneigður myndi ég vilja bjóða sjálfum mér upp á þetta?“ spurði Clarke.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30 Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45 Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30 Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Frænka Justin Fashanu skilur af hverju nánast enginn kemur út úr skápnum. 7. mars 2016 11:30
Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. 2. nóvember 2015 12:45
Rétti tíminn fyrir fótboltamenn að koma út úr skápnum Framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar segir að samkynhneigðum fótboltamönnum yrði tekið með opnum örmum í dag. 19. nóvember 2015 08:30
Hómófóbía í íþróttum Ungt hinsegin fólk þessa lands sem stundar íþróttir á skilið að alast upp í samfélagi þar sem það óttast ekki að greina frá kynhneigð sinni. 9. ágúst 2016 07:00