Bandaríkjamenn hóta Norður-Kóreu hernaðaraðgerðum Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2017 22:00 Nikki Haley sagði Bandaríkin reiðubúin að verja sig og bandamenn sína fyrir Norður-Kóreu. Vísir/EPA Tilraun Norður-Kóreumanna með langdræga eldflaug eyðir möguleikunum á diplómatískri lausn, að sögn sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar. Sagði hann Bandaríkin munu beita verulegum hernaðarmætti sínum ef nauðsyn krefði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um tilraunir norður-kóreskra stjórnvalda í kvöld. Þar sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, að þó að Bandaríkin væru tilbúin að beita afli kysu þau heldur að taka þá stefnu. Hótaði hún einnig frekari refsiaðgerðum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Útiloka beitingu hernaðarvaldsFulltrúi Rússlands útilokaði hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu þó að rússnesk stjórnvöld hefðu fordæmt eldflaugatilraunirnar. Kínverjar kalla eftir því að Bandaríkjamenn og Suður-Kóreumenn hætti við heræfingar nærri Norður-Kóreu. Bæði Rússar og Kínverjar hafa neitunarvald í öryggisráðinu. Efnt var til neyðarfundar í öryggisráðinu eftir að Norður-Kóreumenn fullyrtu að þeir hefðu skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti náð til allra heimsálfa jarðar, þar á meðal til Bandaríkjanna. Norður-Kórea Tengdar fréttir Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00 Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46 Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46 Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17 Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Tilraun Norður-Kóreumanna með langdræga eldflaug eyðir möguleikunum á diplómatískri lausn, að sögn sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar. Sagði hann Bandaríkin munu beita verulegum hernaðarmætti sínum ef nauðsyn krefði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði um tilraunir norður-kóreskra stjórnvalda í kvöld. Þar sagði Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna, að þó að Bandaríkin væru tilbúin að beita afli kysu þau heldur að taka þá stefnu. Hótaði hún einnig frekari refsiaðgerðum, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC.Útiloka beitingu hernaðarvaldsFulltrúi Rússlands útilokaði hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu þó að rússnesk stjórnvöld hefðu fordæmt eldflaugatilraunirnar. Kínverjar kalla eftir því að Bandaríkjamenn og Suður-Kóreumenn hætti við heræfingar nærri Norður-Kóreu. Bæði Rússar og Kínverjar hafa neitunarvald í öryggisráðinu. Efnt var til neyðarfundar í öryggisráðinu eftir að Norður-Kóreumenn fullyrtu að þeir hefðu skotið á loft langdrægri eldflaug sem gæti náð til allra heimsálfa jarðar, þar á meðal til Bandaríkjanna.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00 Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46 Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46 Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17 Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. 4. júlí 2017 11:00
Kim Jon-un heitir því að halda áfram „gjafasendingum“ til Bandaríkjamanna Ríkissjónvarpsstöð Norður Kóreu, KCNA, flutti fréttir af því í dag að leiðtoganum, Kim Jong un, þætti mikið til langdrægu eldflaugarinnar koma. Þá var eldflaugin sögð geta borið stóran kjarnaodd. 5. júlí 2017 07:46
Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu „Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta á það reyna.“ 5. júlí 2017 15:46
Öryggisráðið komi saman vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreu Bandaríkjamenn hafa farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundi sem fyrst vegna eldflaugartilraunar Norður-Kóreu. Búist er við að fundur verði haldinn strax á morgun. 4. júlí 2017 21:17
Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. 4. júlí 2017 06:28