Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2017 16:18 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. „Við fengum á okkur eitt færi undir lokin. Við vorum svo öruggir. Það er ekki auðvelt að brjóta 11 manna varnarmúr á bak aftur en við fundum réttu augnablikin. Enginn meiddist, við héldum hreinu og sköpuðum mörg færi,“ sagði Guardiola í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir leikinn í dag. Guardiola stillti upp gríðarlega sterku liði í dag og City-menn litu á köflum frábærlega út. Spánverjinn er ánægður með hvernig tekist hefur til að endurnýja City-liðið. „Ég er svo ánægður með það sem félagið hefur gert. Þetta var gamalt lið með leikmönnum sem höfðu gert frábæra hluti fyrir félagið. En núna erum við með yngra lið og erum þess vegna svo þakklátir félaginu,“ sagði Guardiola sem er meðvitaður um pressuna sem er á honum og liðinu hans fyrir næsta tímabil. „Það eru 5-6 lið sem vilja vinna ensku úrvalsdeildina. Við viljum spila vel eins og í síðustu leikjum.“ City-menn komu til landsins í gær og dvölin hér verður því ekki löng. En hvernig var upplifunin að spila á Laugardalsvelli? „Þetta var gott. Ég kem aftur með fjölskylduna mína því ég þekki þetta land ekki. Ég mun eyða tíma hérna,“ sagði Guardiola að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. „Við fengum á okkur eitt færi undir lokin. Við vorum svo öruggir. Það er ekki auðvelt að brjóta 11 manna varnarmúr á bak aftur en við fundum réttu augnablikin. Enginn meiddist, við héldum hreinu og sköpuðum mörg færi,“ sagði Guardiola í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir leikinn í dag. Guardiola stillti upp gríðarlega sterku liði í dag og City-menn litu á köflum frábærlega út. Spánverjinn er ánægður með hvernig tekist hefur til að endurnýja City-liðið. „Ég er svo ánægður með það sem félagið hefur gert. Þetta var gamalt lið með leikmönnum sem höfðu gert frábæra hluti fyrir félagið. En núna erum við með yngra lið og erum þess vegna svo þakklátir félaginu,“ sagði Guardiola sem er meðvitaður um pressuna sem er á honum og liðinu hans fyrir næsta tímabil. „Það eru 5-6 lið sem vilja vinna ensku úrvalsdeildina. Við viljum spila vel eins og í síðustu leikjum.“ City-menn komu til landsins í gær og dvölin hér verður því ekki löng. En hvernig var upplifunin að spila á Laugardalsvelli? „Þetta var gott. Ég kem aftur með fjölskylduna mína því ég þekki þetta land ekki. Ég mun eyða tíma hérna,“ sagði Guardiola að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti